Frjáls verslun - 01.01.2003, Page 32
SKOÐANAKÖNNUN VIÐBRÖGÐ
Uppskerum ekki
lófaklapp
Páll Magnússon, framkvæmdastjóri samskipta- og upplýsinga-
sviðs Islenskrar erfðagreiningar.
Stundum þarf í rekstri fyrirtækja að gera fleira en öll-
um þykir gott og er ekki sérstaklega vel til stundar-
vinsælda fallið. Við gripum til nauðsynlegrar endur-
skipulagningar og hagræðingar sem hafði í för með sér
talsverða fækkun starfsfólks, og venjulega uppskera fyrir-
tæki ekki beinlínis lófaklapp fyrir slíkt, - þótt tilgangurinn
sé að treysta og tryggja starfsemi þeirra til frambúðar. I
öðru lagi var okkar atvinnugrein í mikilli lægð á alþjóð-
legum mörkuðum og það endurspeglaðist í verði hluta-
bréfa í okkar fyrirtæki eins og annarra í þessari grein. Sú
staðreynd kallar heldur ekki á mikil fagnaðarlæti. Trúlega
er þetta tvennt hluti af skýringunni á þeim sætaskiptum
sem hafa orðið á listanum ykkar,“ segir Páll Magnússon,
framkvæmdastjóri samskipta- og upplýsingasviðs
íslenskrar erfðagreiningar. B!]
•ilísabet Ann Cochran, framkvæmdastjóri Argus auglýsingastofu.
Mynd: Geir Ólafsson
helsta til heimilisins ódýru verði þá höfðar viðkom-
andi verslun til hans. Stór hópur fólks verslar í
Bónus, ekki bara þeir sem hafa lítið í buddunni,
heldur líka þeir sem eru skipulagðir í peninga-
málum og vilja eyða peningunum í ýmislegt annað.
Markaðurinn vill hafa val. í Bónus getur fólk fengið
sömu vöruna fyrir lægra verð en annars staðar af
því að Bónus er lágvöruverðsverslun með einfalt
fyrirkomulag, enga óþarfa yfirbyggingu og færri
starfsmenn á bak við hveija vöru. Þó að þjónustu-
stigið sé ekki hátt vill markaðurinn hafa þetta val.
Hagkaup höfðar hinsvegar til þeirra sem vilja
hærra þjónustustig og meira vöruval og það er
mjög líklegt að sömu neytendurnir fari í Bónus og
Hagkaup," segir Elísabet Ann Cochran, fram-
kvæmdastjóri auglýsingastofunnar Argus.
Vinsældir Baugs hafa aukist frá því í fyrra. Elísa-
bet telur að neytendur geri sér grein fyrir því að
Baugur sé fyrirtækið á bak við Bónus og Hagkaup,
fyrirtækin sem veiti samkeppni og gefi breidd í
verslun, og hafi því jákvæð viðhorf til þess. Hvað
Islenska erfðagreiningu varðar þá hafi það fyrir-
Fólk vill hafa val
Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur
Vinsældir fyrirtækja fara eftir því hvað markaðurinn vill.
Ef markaðurinn vill versla hagstætt, vöruvalið og þjón-
ustustigið er ásættanlegt og viðskiptavinurinn fær það
tæki meiri íjarlægð gagnvart fólkinu í landinu, neytendur
séu ekki dagsdaglega í sambandi við það auk þess sem það
hafi verið í erfiðum málum að undanförnu, lækkandi gengi
og uppsögnum starfsfólks sem geti skilað sér í minni vin-
sældum í skoðanakönnun Fijálsrar verslunar. 3!!
32