Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 8

Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 8
Þau stýra Viðskiptalausnum Skýrr: Guðmundur Árni Jónsson sölustjúri, Pálmi Hinriksson framkvæmdastjóri, Eiríkur Sæmundsson, hópstjóri þróunarverkefna, Magnós Kristinsson sölustjóri, Björn V. Guðmundsson, hópstjóri fjárhagslausna, Hólmfríður S. Jónsdóttir, skólastjóri Skýrr-skólans, og Vigdís Jónsdóttir, hópstjóri mannauðslausna. Myndir: Geir Ólafsson Skýrr: Oracle-viðskiptalausnir - hagkvæm lausn á flóknum viðfangsefnum Skýrr er eitt stærsta fyrirtæki landsins í þekkingariðnaði. Fyrirtækið uelti hátt í tueimur milljörðum króna á árinu 2002 og starfsmenn þess eru um 200 talsins. Viðskiptauinir Skýrr eru mörg stærstu fyrirtæki og stofnanir landsins. Við- skiptalausnasuið Skýrr er stærsta eining fyrirtækisins og telur um 50 manns. Oracle-viðskiptalausnir eru helsta uið- fangsefni suiðsins. Framkuæmdastjóri þess er Pálmi Hinriksson. Sölustjórar suiðsins eru þeir Guðmundur Árni Jónsson og Magnús Kristinsson. Suiðinu er suo skipt upp í fjóra hópa, sem eru fjárhagslausnir sem Björn V. Guðmundsson stýrir, mannauðslausnir sem Vigdís Jónsdóttir stýrir, þróunaruerkefni sem Eiríkur Sæmundsson stýrir og Skýrr-skólann sem Hólmfríður S. Jónsdóttir stýrir. Árlega ueitir Skýrr-skólinn þúsundum notenda hugbúnaðar fyrirtækisins fjölbreytta og hag- kuæma þjónustu á suiði fræðslu og þjálfunar. FJOLHÆFT OG FULLKOMIÐ KERFI Skýrr býður ýmsar viðskiptalausnir. Meðal þeirra eru Oracle E- Business Suite, sem er fjölhæft og fullkomið fjárhags- og mannauðs- kerfi sem hefur verið staðfært til að henta sérstökum aðstæðum og rekstrarumhverfi hér á landi. Pað uppfyllir allar ítrustu kröfur sem gerðar eru til tæknilega fullkominna viðskiptalausna og ræður við afar hátt flækjustig og mikið vinnsluálag. „Grundvallarhugsunin á bak við Oracle E-Business Suite er að spara tíma og fjármagn við fjárhags- og mannauðsstjórnun, ásamt því að bæta gæða- og ferlamál, gera samskipti og upplýsingamiðlun skilvirkari og auka framleiðni og möguleika starfsfólks til sjálfsafgreiðslu," segir Pálmi Hinriksson, framkvæmdastjóri Viðskiptalausna hjá Skýrr hf. LEYSIR KREFJANDI VERKEFIMI Oracle E-Business Suite hentar sérdeilis vel til að leysa þau vandamál og verkefni sem fyrirtæki og stofnanir með dreifða starfsemi, mörg upplýsingatæknikerfi og fjölda starfsfölks, þurfa að glíma við. Pægileg hönnun hinna opnu grunnviða búnaðarins, sem byggja á alþjóðlegum stöðlum, skapar óviðjafnanlegt afl, samhæfni og sveigjanleika. „Stjórnendur þurfa í dag að glíma við stöðugt háværari kröfur um 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.