Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 18

Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 18
KRABBINN landi miðað við það sem þekkist erlendis. Formgjar Kolkrabbans eru bræðurnir Benedikt Sveinsson, stjórnarformaður Sjóvár-Almennra og Marels, og Einar Sveinsson, forstjóri Sjóvá- Almennra. Þriðji foringinn er frændi þeirra, Bene- dikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri útgáfufélags- ins Heims og stjórnarformaður Eimskips, Skelj- ungs og Haukþings, auk þess sem hann gegnir stjórnarformennsku í Nýherja. Það vakti verðskuldaða athygli í síðustu viku að Benedikt Sveinsson, sem verið hefur stjórnarfor- maður Eimskips sl. íjögur ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs í stjórn Eimskips þar sem hann ætlar að „hægja aðeins á sér“ í erli viðskiptanna. I stjórnar- formannstíð sinni hjá Eimskip hefur Benedikt Sveinsson stýrt umfangsmestu breytingum í sögu félagsins. Eimskip er núna í skipa- og landflutning- um, sjávarútvegi (UA, HB og Skagstrendingur) og fjáríestingum, auk þess að vera með ráðandi hlut í Flugleiðum. Benedikt verður 65 ára í sumar. Hann hefur setið í stjórn Eimskips sl. sautján ár. Benedikt Jóhannesson verður 47 ára í vor. Kolkrabbinn var iýrirferðarmeiri í viðskiptalífi og umtalaðri á árum áður þegar viðskiptablokkirnar voru tvær. Eftir að viðskiptablokkunum hefur Jjölgað og fleiri sterkir aðilar komið til sögunnar hafa áhrif hverrar blokkar minnkað og fýrirferð sömuleiðis. Af því má draga þá ályktun að það sé af hinu góða að viðskipta- og valdablokkum flölgi. Sjóvá-Almennar og Eimskip eiga um 10% hlut í Islandsbanka og eignaðist nýverið 1,38% hlut í Búnaðarbankanum. I ljósi þessa er Islandsbanki sá banki sem Kolkrabbinn tengist mest þó að því fari ijarri að hann ráði yfir bankanum með 10% hlut. Hann nær inn einum manni af sjö í stjórn bankans út á atkvæðamagn sitt. Meirihlutinn, sem hratt yfir- tökutilraunum Jóns Asgeirs og Þorsteins Más á Is- landsbanka, samanstóð Benedikt Jóhannesson, stjórnarformaður Eim- skips, Skeljungs og Haukþings, og Benedikt Sveinsson, stjórnarfor- maður Sjóvár-Almennra og Marels. Að gefnu til- efni skal tekið fram að Benedikt Jóhannesson er framkvæmdastjóri Heims, útgáfufélagsins sem gefur út Frjálsa verslun. Það mun hafa verið Óskar Guðmundsson, þáverandi ritstjóri Þjóðlífs, sem fyrstur kom fram með Kolkraþbanafnið í Þjóðlífi á sínum tíma. Arið 1991 kom síðan út bókin „A slóð kol- krabbans" eftir Örnólf Arnason. Bókin átti að sýna fram á ættarveldi í viðskiptalifi íslendinga og sam- þjöppun auðs. Talið var að nafnið „Kolkrabbinn" myndi ekki festast í sessi og yrði stundariýrirbrigði. Annað hefur komið á daginn. HAUKÞING ER EINS 0G NATO, eins konar varnarbandalag sem stofnað var gagngert til að verjast yfir- tökutilraunum Kaupþings á Skeljungi. Kolkrabbinn fékk þó fljótt núverandi merkingu í hugum fólks. Hann merkir einfaldlega þau eigna- tengsl sem eru á milli Sjóvár-Almennra, Eimskips, Skeljungs, Haukþings og Flugleiða. Kolkbrabþinn er þekktasta valdablokkin í íslensku viðskiptalífi. Margt bendir til að Kolkrabbinn sé þó að öðlast nýja og víðari merkingu í hugum fólks og að hann sé að verða táknrænn fyrir „gamla peningá' í við- skiptalífinu. Þótt „gamlir peningar" séu vart til hér á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.