Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 19
af Kristjáni Ragnarssyni, formanni LÍU
og stjórnarformanni Islandsbanka,
Helga Magnússyni, fulltrúa Lífeyris-
sjóðsins Framsýnar, Víglundi Þorsteins-
syni, fulltrúa Lífeyrissjóðs verslunar-
manna, og Einari Sveinssyni, fulltrúa
Sjóvár-AImennra og Eimskips í stjórn-
inni. Þrír fyrstnefndu stjórnarmennirnir
teljast fráleitt til Kolkrabbans.
Kolkrabbinn stofnaði nýtt tjárfesting-
arfélag, Haukþing, í nóvember sl. Hauk-
þing er eins og NATO, eins konar varn-
arbandalag sem stofnað var gagngert til
að verjast yfirtökutilraunum Kaupþings
á Skeljungi. Sú vörn tókst. Reiturinn
stóri á taflborðinu, eignarhlutur Shell
Petroleum í Skeljungi, var valdaður.
Shell Petroleum í London spilar því með
Sjóvá-Almennar
Fimmtán stærstu hluthafarnir
1 Burðarás ehf. (Eimskip) ... 9,0
2 Haukþing ehf.......... 6,4
3 Skeljungur hf......... 5,6
4 Lífeyrissjóðir Bankastr. 7 5,5
5 Einar Sveinsson....... 4,5
6 Benedikt Sveinsson .......... 4,4
7 Lífeyrissjóður verslunarmanna 4,3
8 Ingimundur Sveinsson ... 3,0
9 Guðný 0. Halldórsdóttir... 2,7
10 Hjalti Geir Kristjánsson ... 2,7
11 Guðrún Sveinsdóttir ......... 2,0
12 Erna ehf.............. 1,8
13 Lynghagi ehf.......... 1,8
14 Björn Hallgrímsson ehf. ... 1,7
15 Kristín Pétursdóttir ........ 1,6
Kolkrabbanum í Skeljungi og eftir situr
Kaupþing „læst inni“ í Skeljungi. Því
vakti það athygli í Viðskiptablaðinu ný-
lega þegar forráðamenn Kaupþings
banka sögðust ekki hafa neinar áhyggjur
af seljanleika hlutarins í Skeljungi. Hauk-
þing hefur sömuleiðis fjárfest í Sjóvá-
Almennum. Slj
Skeljungur H Eimskip Flugleiðir
Fimmtán stærstu hluthafarnir Fimmtán stærstu hluthafarnir Fimmtán stærstu hluthafarnir
1 Kaupþing banki hf 27,4 1 Sjóvá-Almennar 10,3 1 Burðarás ehf. (Eimskip) ... 28,0
2 Shell Petroleum Co Ltd ... 20,7 2 Fjárffél. Straumur hf 6,5 2 Fjárfestingaf. Gaumur ehf. 10,1
3 Sjóvá-Almennar 13,2 3 Skeljungur hf 5,8 3 Flugleiðir hf 7,0
4 Haukþing 12,3 4 Grandi hf 4,8 4 Sjóvá-Almennar 6,2
5 Burðarás ehf. (Eimskip) ... 11,6 5 Ltfeyrissj. verslunarm. ... 3,8 5 Eignarhaldsf. Fengur hf.... 5,8
6 íslandsbanki 3,0 6 Lffeyrissj. Bankastr. 7 ... 3,8 6 Skeljungur hf 5,1
7 Skeljungur 1,7 7 Tryggingamiðstöðin 3,6 7 Ovalla Trading Ltd 4,6
8 Tryggingamiðstöðin 1,1 8 Háskólasj. Eimskipafél. ... 3,2 8 Lífeyrissj. verslunarm. ... 3,5
9 VVÍB hf., sjóður 6 0,9 9 Margrét Garðarsdóttir ... 2,4 9 Búnaðarbanki fslands hf. 3,0
10 Björn Hallgrímsson 0,7 10 Nafta hf 1,7 10 Sigurður Helgason 1,4
11 Úlafur Walter Stefánsson 0,7 11 Höfðahreppur 1,5 11 Kaupþing hf 1,4
12 Sigríður Jónsdóttir 0,7 12 Lífeyrissjóður sjómanna ... 1,4 12 Anna Kristjánsdóttir 1,3
13 Jón Ragnar Stefánsson ... 0,3 13 Lífeyrissjóðurinn Framsýn 1,2 13 Vogun hf 0,9
14 Stefanía B. Thors 0,3 14 Rannveig Böðvarsson 1,1 14 íslandsbanki hf 0,7
15 Úrvalsvísitölusjóður BÍ ... 0,3 15 Haukþing ehf 1,0 15 Lífeyrissjóðurinn Framsýn 0,7
19