Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 20

Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 20
S-HOt URINN S-hópurinn er að hluta til gamli SmokMskur- inn, þ.e. leifarnar af gamla Sambandinu. Nafnið SmokMskur er horfið úr daglegu tali um þessa blokk. Öxullinn í S-hópnum eru eigna- tengslin á milli Kers (Olíufélagið), VÍS, Samvinnu- lífejuissjóðsins og Eignarhaldsfélags Samvinnu- trygginga. EINHUERN UEGIIMIM ER ÞÚ erfitt að setja Jón Helga inn sem einn af foringjum S-hópsins þar sem hann er kunnur af því að vera á eigin vegum og utan valdablokka. S-hópurinn kom fram sem sterk viðskiptablokk þegar hann keypti 45,8% hlut ríkisins í Búnaðar- bankanum í janúar sl. Þýski bankinn Hauck & Auf- hauser Privatbankiers KGaA bættist inn í S- hópinn við kaupin á hlut ríkisins í Búnaðarbankan- um. Hlutur þýska bankans í Búnaðarbankanum eftir kaupin er 16,3%, Kers 16,1%, VÍS 6,0%, Sam- vinnulífeyrissjóðsins 3,9% og Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga 3,5%. Ker og VIS hafa verið peningamaskinur S- hópsins undanfarin ár. Verulegur deilur hafa verið innan hópsins og hefur þeim lyktað þannig að for- ingjarnir tveir til margra ára, Geir Magnússon, iýrrv. forstjóri Olíufélagsins, og Axel Gíslason, iýrrv. forstjóri VIS, hafa báðir látið af störfum. Þeir urðu báðir undir í baráttunni við Ólaf Ólafsson, starfandi stjórnarformann Samskipa. I fréttaskýr- ingu okkar um þá baráttu fyrir rúmu einu og hálfu ári sagði að hörð arðsemissjónarmið hefðu tekið við af samvinnuhugsjóninni hjá þessari valda- blokk. Foringjar S-hópsins eru þeir Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskipa, Þórólfur Gíslason, stjórnarformaður VIS og kaupfélagsstjóri Kaupfé- lags Skagfirðinga, og Finnur Ingólfsson, forstjóri VIS. Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Byko, tengist augljóslega S-hópnum eftir að Byko varð stærsti hluthafinn í Keri sem kom til af kaupunum í Búnaðarbankanum. Jón Helgi situr í bankaráði Búnaðarbankans sem og Finnur Ingólfsson. Einhvern veginn er þó erfitt að setja Jón Helga inn sem einn af for- ingjum S-hópsins og þessa arms í við- skiptalífinu þar sem hann er kunnur af því að vilja vera á eigin vegum í viðskiptum og utan valdablokka. Þá setjum við Kristján Loftsson, stjórnarformann Kers, ekki á list- ann yfir foringja S-hópsins. Nokkrir stirðleikar hafa verið á rnilli Ólafs Ólafssonar og Þórólfs Gíslasonar þótt nú hafi klæði verið borin á vopnin. Deilur þeirra Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskipa og stjórnarmaður í Keri, og Þórólfur Gíslason, stjórnarformaður VIS og kaupfélagsstjóri á Sauðárkróki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.