Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 21
Jón Helgi Guðmundsson í Byko er stærsti hluthafinn í Keri (Olíufélaginu). Það má eiginlega segja að hann sé sjálfstæð valdablokk sem hafði hjálpað S-hópnum við að kaupa Búnaðarbankann. JÓI\I HELGI GUÐMUNDSSON og tengdasonur hans, Hannes Smárason, ásamt fleiri tengdum aðilum, eru núna eyrnamerktir fyrir um 17% eignarhlut í Búnaðarbankanum - auk þess sem þeir tengjast S-hópnum í gegnum Ker. inn réðu úrslitum. Þau fyrri voru þegar Byko keypti mjög óvænt 25% hlut Kers í VÍS, þau síðari urðu þegar Byko skipti síðan á VÍS-hlutanum og 22,5% hlut Ilesteyrar í Keri. Til að fá þessi hluta- bréfaviðskipti fram þurfti Byko að greiða um 700 milljónir króna í yfirverð á þeim tíma. Finnur Ingólfsson er líklega valda- meiri en margur gerir sér grein fyrir. Finnur hefur lengi verið vinur þeirra Þórólís og Olafs og var í nokkuð óþægi- legri stöðu þegar þeir Olafur og Þórólfur deildu sem harðast. Œl Finnur Ingólfsson, forstjóri VÍS. náðu hámarki sl. haust þegar eignar- haldsfélagið Hesteyri undir forystu Þór- ólfs Gíslasonar keypti óvænt 22,5% hlut í Keri af Fjárfestingarfélaginu Straumi. Hesteyri óskaði fljótlega eftir hlut- hafafundi í Keri og hefði getað náð þar meirihlutanum, enda ljóst að félagið var búið að spyrða sig saman við VIS, Sam- vinnulífeyrissjóðinn og Eignarhalds- félag Samvinnutrygginga. Þar með hefði Olafur Olafsson orðið úti í kuldan- um. En svo fór ekki. Hluthafafundurinn var vissulega haldinn en tvenn óvænt hlutabréfaviðskipti skömmu fyrir fund- Ker (Olíufélagið) Fimmtán stærstu hluthafarnir 1 Norvik (Byko) .............. 22,5 2 Vátryggingaf. íslands hf.... 13,3 3 Samvinnulífeyrissjóðurinn 13,2 4 Kjalar ehf............... 11,4 5 Sund ehf..................... 9,6 6 Vogun hf..................... 4,9 7 JS.K Eignarhaldsfélag ehf. 3,0 8 Kerhf........................ 2,9 9 Eignarhf. Samvtrygg. Svf. 2,4 10 Starfsmannaf. Olíuf..... 1,5 11 VVÍB hf., sjóður 6 ......... 0,9 12 Kaupthing Luxembourg SA 0,7 13 Fiskveiðahlutaf. Venus hf. 0,7 14 Mundill ehf................. 0,5 15 Kaupfélag Borgfirðinga ... 0,4 vís Fimmtán stærstu hluthafarnir 1 Eignarhaldsf. Hesteyri ... 24,9 2 Eignarhf. Samvtrygg. Svf. 24,9 3 Kerehf..................... 15,3 4 Samvinnulífeyrissjóðurinn 11,2 5 Eignarhaldsf. Andvaka ... 5,4 6 Ker ehf..................... 4,5 7 Kaupþing banki hf........... 4,0 8 Lífeyrissjóðir Bankastr. 7 3,8 9 Kaupthing Luxembourg SA 3,0 10 Axel Gíslason.............. 0,8 11 Landsbanki íslands hf. ... 0,6 12 Vátryggingaf. íslands hf... 0,6 13 Jón Árni Bragason........ 0,1 14 Sigurbjörn J. Gunnarsson 0,1 15 Margeir Rúnar Daníelsson 0,1 Búnaðarbankinn Fimmtán stærstu hluthafarnir 1 S-Hópurinn.............. 45,8 2 Eignarhaldsf. Sveipur ehf. 7,2 3 Búnaðarbanki íslands hf. 4,7 4 Lífeyrissj. verslunarm. ... 3,7 5 Fjárfestingaf. Freyr ehf. ... 2,9 6 Ferradis Holding SA ........... 2,7 7 fslandsbanki hf......... 2,6 8 Eftirlsj. starfsm. BÍ..... 2,3 9 Lífeyrissj. Framsýn....... 2,3 10 OtrisSA............... 1,8 11 Fjárffél. Straumur hf... 1,8 12 Jöklar-Verðbréf hf...... 1,5 13 Lífeyrissj. sjómanna ........ 1,4 14 Sjóvá-Almennar .............. 1,4 15 Eyrir fjárfestingaf. ehf. ... 1,4 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.