Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Síða 28

Frjáls verslun - 01.02.2003, Síða 28
KAU! 'þing BANKI Bræðurnir í Bakkavör, Ágúst og Lýður Guðmundssynir. þings banka hf. í fullu starfi. Hreiðar Már Sigurðsson, áður aðstoðarforstjóri, er tekinn við sem forstjóri. Bræðurnir í Bakkavör, Agúst og Lýður Guð- mundssynir, keyptu á síðasta ári 55,0% í Meiði ehf., stærsta hluthafanum i Kaupþingi banka, af Spron. Þess má geta að Kaupþing banki á sjálfur um 18,8% í Meiði, en afgangurinn i Meiði, 26,2%, er í eigu nokkurra sparisjóða. Guðmundur Hauksson hefur verið stjórnarformaður Kaup- þings. Hann situr í stjórninni áfram ásamt Geir- mundi Kristinssyni, sparisjóðsstjóra í Keflavík, en sá sparisjóður á núna stærsta hlut sparisjóða í bankanum. Þeir Guðmundur og Geirmundur eru fulltrúar gamalla tengsla sparisjóðsijölskyld- unnar við bankann. Þeir bræður í Bakkavör settust ekki í stjórn Kaupþing banka á aðalfundinum á dögunum heldur fulltrúar þeirra. Það fer hins vegar ekkert á milli mála að þeir stýra þar ferðinni ásamt Sigurði Einarssyni. Sigurður hefur unnið geysigott starf fyrir Kaupþings banka og tífaldað nánast allar stærðir þar á nokkrum árum. Sumir segja að völd Sigurðar séu svo mikil að hann sé fýrirtækið. Kaupþing og sparisjóðirnir voru til skamms tíma valdablokk í íslensku viðskiptalífi. En eftir að eignarhlutur sparisjóðanna hefur minnkað svo afgerandi í Kaupþingi og ijarað hefur undan tengslunum þarna á rnilli stendur Kaupþing banki hf. einn eftir sem valdablokk. Mörgum finnst sem Kaupþing banki „eigi sig að stórum hluta sjálfur" þar sem bankinn kemur nokkuð við sögu í baklandinu, þ.e. á meðal hlut- hafa, og völd stjórnandans Sigurðar Einarssonar séu svo rnikil að „hann sé bankinn“. MfiRGUM FINNST sem Kaupþing banki „eigi sig að stórum hluta sjálfur“ þar sem bankinn kemur nokkuð við sögu í baklandinu og völd stjórnandans Sigurðar Einarssonar séu svo mikil að „hann sé bankinn'. Foringjarnir voru áður Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings, og Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri Spron. Núna eru for- ingjarnir þeir bræður í Bakkavör, Ágúst og Lýður Guðmundssynir, sem og auðvitað Sigurður Einarsson, sem núna er stjórnarformaður Kaup-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.