Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 31

Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 31
Víglundur Þorsteinsson, stjórnar- maður í íslandsbanka. Einar Sveinsson, varaformaður stjórnar íslandsbanka. nýlega að íslandsbanki ætlaði að vera virkur þátttakandi í þeirri uppstokkun sem líklega eigi eftir að verða á banka- markaði. Það var býsna afdráttarlaus yfirlýsing hjá Val. Umræðan um Búnaðarbankann og kaup Islandsbanka í honum í síðustu viku vekur upp fleiri spurningar. Til dæmis þá hvort S-hópurinn, sem keypti 45,8% hlut í Búnaðarbankanum, hafi SÍF Fimmtán stærstu hluthafarnir 1 Burðarás (Eimskip)...... 16,1 2 Fjárfestfél. Straumur hf.... 14,0 3 Kerhf.................. 7,9 4 Framleiðendur ehf...... 6,6 5 Vétryggingaf. íslands hf.... 6,1 6 Mundill ehf............ 5,7 7 Sjóvá-Almennar .............. 5,2 8 fslandsbanki hf........ 4,2 9 Landsbanki fslands hf. ... 4,0 10 Lífeyrissj. verslunarm. ... 2,9 11 Lífeyrissjóður sjómanna ... 2,8 12 Samvinnulífeyrissj....... 2,3 13 lceland Seafood Corp. ... 1,9 14 Tryggingamiðstöðin hf. ... 1,8 15 Nesskip hf............... 1,6 keypt þann hlut eingöngu til að selja hann aftur eftir tvö til fjögur ár og hagnast þá væntanlega verulega. Þess má geta að Jón Helgi Guðmundsson og tengdasonur hans, Hannes Smárason, framkvæmdastjóri Islenskrar erfða- greiningar, ásamt fleiri tengdum aðilum, eru núna eyrnamerktir fýrir um 17% eignarhlut í Búnaðarbankanum - auk þess sem þeir tengjast S-hópnum í gegnum Ker. Valur Valsson lét af störfum sem annar tveggja forstjóra bankans eftir nærfellt þriggja áratuga starf hjá Islandsbanka og einum forvera hans, Iðnaðarbankanum. Þótt forstjórarnir væru tveir var Valur hinn „eiginlegi for- stjóri" Islandsbanka í hugum flestra, Bjarni Ármannsson situr núna einn í forstjórastóli. Raunar vakti ræða Jafets Olafssonar, forstjóra Verðbréfastof- unnar, býsna mikla athygli á aðalfundi bankans á dögunum þegar hann kvaddi sér hljóðs til að þakka Vali Valssyni góð störf. A áberandi hátt sagði hann að Björn Björnsson væri orðinn aðstoðar- forstjóri og bæri ábyrgð á útlánum bankans. Túlkuðu margir þetta sem vissa sneið á Bjarna. Islandsbanki er ekki víða með stórar stöður í öðrum fýrirtækjum. Fjárfest- ingarfélagið Straumur kemur að vísu við sögu í SIE Þar hafa Kolkrabbinn og S- hópurinn starfað saman síðan SIF og Islenskar sjávarafurðir voru sameinaðar undir merkjum SIE En þegar horft er á hluthafalistann í SIF þá sést að Fjárfest- ingarfélagið Straumur er á milli þessara blokka sem næststærsti hluthafinn. Ut ffá kenningu okkar um að Islandsbanki sé sjálfstæð valdablokk þá eru í raun orðnar þijár valdablokkir sem standa að SIF, en ekki tvær eins og margir hafa litið á hingað til. Takið líka eftír því að Landsbankinn er langstærsti hluthafinn í SH, með um 33% hlut ef bréf Afls fjárfest- ingarfélags eru talin með. Það félag á Landsbankinn með Þorsteini Vilhelms- syni. Og nú er Landsbankinn kominn inn í Straum sem aftur leikur oddahlut- verkið í SÍF. [H MÚDELIÐ Ifélögum með mjög dreifða eignaraðild snýst baráttan um að ná meirihluta ekki um að eignast yfir 50% hlut í við- komandi félagi heldur í kringum 30 til 35% hlut. Erlendis er þetta hlutfall talið mun lægra eða á bilinu 20 til 25%. Það fer allt eftir samþjöppuninni, hve hinn þögli meirihluti smárra hluthafa, sem ekki mætir á aðalfundi, er stór. Orca-hópnum hefði t.d. dugað að ná 35%o eignarhlut í TM, Straumi og fslandsbanka til að yfirtaka bankann og búa til þá valdakeðju sem pókerinn gekk út á. Frjáls verslun hefur bent á að í 10 til 15 þúsund manna almenningshluta- félagi dugi ekki að auglýsa aðalfundi í litlum sölum á Grand-FHóteli Reykjavíkur eða FJótel Sögu sé gert ráð fyrir því að allir hluthafar mæti. Þá þarf stærri fundarstað, helst Laugardalsvöllinn eða stærra útivistarsvæði. Smáir hluthafar hafa yfirleitt engan áhuga á öðru en arðgreiðslum og gengi hlutabréfa þótt þeir fylgist ævinlega af miklum áhuga með fréttum af valdabar- áttu í félögunum. 35% módelið er þvf formúlan fyrir þvi að hægt sé að skjótast inn í hvert félagið af öðru og ná þær stjórnartaumunum.B!] STRAUMUR Fimmtán stærstu hluthafarnir 1 fslandsbanki (eignfélag) ... 23,3%o 2 Landsbankinn...........20,3%o 3 Sjóvá-Almennar .............. 7,2%o 4 Skeljungur ................... 5.7% 5 Saxhóll ...................... 5,1% 6 Kaupthing Lúx.......... 4,9%o 7 Búnaðarbankinn......... 4,3%o 8 Lífeyrissj. Bankast. 7....... 3,6%o 9 Lífeyrissj. sjómanna ......... 2,2% 10 Lífeyríssj. Framsýn....... 2,1% 11 Lífeyrissj. Vestm......... 1,2% 12 Smáey ........................ 1,1% 13 Þórður M. Jóhannesson... 0,5% 14 Lífeyrissj. Lffiðn .......... 0,3%o 15 Viggó Einar Flilmarsson ... 0,2%o 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.