Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Síða 40

Frjáls verslun - 01.02.2003, Síða 40
Guðmundur Ó. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Áleininga ehf., fyrir utan nýbyggingu Lækjarskóla í Hafnarfirði, en Áleiningar ehf. smíða alla áiglerveggi hússins sem eru um 2.000 fermetrar. Myndir: Geir Ólafsson Áftiningar - uiðhaldsfritt byggingarefni Inútíma arkitektúr er mikið um glugga. Gler er skemmtilegt efni að uinna úr, setur léttan blæ á bygginguna og gefur marga möguleika á útfærslum. Það að vera með marga glugga og marguíslega, krefst gluggakarma uið hæfi og undanfarið hafa álgluggakarmar og ál- prófílar uerið efst á baugi, enda er ál uiðhaldsfrítt efni sem hægt er að móta hvernig sem þörf krefur. „Áleiningar eru í fararbroddi á þessum markaði," segir Guðmundur Guðjónsson, framkvæmdastjóri Áleininga, en fyrirtækið flutti nýlega í nýtt húsnæði að Stórhöfða 25. Hjá fyrirtækinu starfa nú 13 manns. „Viðskiptavinir okkar eru allt frá því að vera einstaklingar sem eru að loka svölunum hjá sér eða kaupa nýja útihurð, upp í stór verkefni eins og Hótel Selfoss og Össurarhúsið að Grjóthálsi." Álið er viðhaldsfrítt Stærstu álgluggar sem Áleiningar hafa haft með að gera eru engin smásmíði, 1000 fm. í Lækjarskóla í Hafnarfirði og segir Guðmundur það verða æ vinsælla að hafa slíka veggi þar sem ál og gler sé ódýrt byggingarefni og alveg viðhaldsfrítt. „Við erum með verskmiðju á Hellu og getum þannig brugðist hratt við ef einhverjar breytingar eiga sér stað. Það hefur oft komið sór vel og byggingaverktakar kunna vel að meta það enda talsverður munur á því að hafa allt við höndina og á þvt að þurfa að bíða eftir afgreiðslu frá erlendum birgjum. Stærsti samvinnuaðili okkar er Reynaers Aluminium sem eru einn þekktasti gluggakerfishönnuður í heimi en fyrirtækið er frá Belgíu þar sem það var stofnað árið 1965 og hefur æ síðan verið í fararbroddi hvað hönnun á álgluggum snertir." Staðlar og tölvuvæðing Reynaers hefur búið til forrit sem notað er við að teikna verkið. Þegar það hefur verið gert eru allar upplýsingar fyrirliggjandi, útreikningar á efni, hvernig á að saga og setja saman og svo framvegis. Skjalið er sent til verksmiðjunnar á Hellu í gegnum tölvukerfið og þar er verkið fullunnið án þess að mannshöndin þurfi mikið að koma að. í þessu kerfi er lítið rúm fyrir mannleg mistök og þó talsvert sé um staðlaða próffla, er það samt þannig að í stærri verkefnum er oft búið til nýtt útlit sem hentar húsinu ef enginn stöðluðu prófílanna passar inn í.“ Stærri verkefni Af stærri verkefnum Áleininga má nefna nokkur þekkt hús: Hótel Sel- foss, Lækjarskóla, nemendagarða MA á Akureyri, Nesskóla I Neskaupstað, Össurarhúsið að Grjóthálsi og verslanir Skífunnar í Kringlunni og Smáralind. „Það eru ekki bara gluggar, heldur er ál og 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.