Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 44

Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 44
 Ásmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri Framtaks fjárfestingabanka. Mynd: Geir Ólafsson YFIRHEYRSLA Á hringferð fjárfestinganna Úr verkalýðshreyfingunni í íslandsbanka og svo í áhættufjárfestingar hjá Framtaki fjár- festingabanka. Ásmundur Stefánsson hefur prófað ýmislegt, nú síðast að skrifa bók um megrun og mataræði. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur - Hvernig hefiir bókinni þinni verið tekið? „Frábærlega vel. Fyrsta upplagið upp á 3.000 eintök seldist strax upp. Það má segja að fyrsta auglýsing forlagsins hafi verið tilkynning um að fyrsta upplagið væri uppselt. 2.000 ein- tök til viðbótar voru prentuð og ég hugsa að þau séu að stærstum hluta gengin út.“ - Er hægt að hafa hagnað af svona útgáfu? „Eg er ekki nógu vel að mér um útgáfumál til að vita hvað útgefendur fá fyrir sinn hlut en ég held að það sé útilokað að hafa mikinn hagnað fyrir þá sem skrifa.“ - Hugsa forstjórar og forystumenn nógu vel um heils- una? „Þetta er ekki takmarkað við forstjóra og forystumenn. Fólk almennt hugsar ekki nógu vel um heilsuna. Skipulögð lík- amsrækt hefur aukist og að sama skapi hefur hreyfingarleysi og óhollusta vaxið. Þó að árangur sé á vissum sviðum, t.d. hefur dregið úr reykingum, þá vantar mikið á að þjóðin sýni eðlilega heilsumeðvitund." - Þú hefúr bæði verið framkvæmdastjóri banka og for- ystumaður verkalýðshreyfingar. Hefúrðu lent í tilvistar- kreppu út af þessu? „Nei.“ -1 hverju liggur mesti munurinn? „I stjórnun reynir mest á stjórnendur í samskiptum við sam- starfsmenn og innra umhverfi. Sá þáttur er erfiðari í félaga- samtökum en í fyrirtækjum þar sem stjórnkerfið er skýrt og skipulagt og ljóst hver ákveður hvað. I félagskerfum er öðru- 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.