Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 48

Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 48
. -viSlííf' . Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar íslands, er gestapenni að þessu sinni. „Hluthafarnir eiga að hafa yfirlit um launakjör þeirra sem stjórna í umboði þeirra." Hluthafar og fjárfestar eiga kröfu á að hafa greiðan aðgang að þessum upplýs- ingum til að geta myndað sér skoðun á launakjörunum. Við gerð reglnanna var höfð hliðsjón af sambærilegum reglum í helstu kauphöllum á Norðurlöndum, í Bandaríkjunum og Bretlandi. Sumir telja kjörin óhófleg en aðrir halda því fram að þau séu eðlileg og í samræmi við það sem gerist og gengur í viðskiptalifi ann- arra landa. Ekki verður kveðinn upp dómur um það hér hvaða kjör megi telja hæfileg fyrir stjórnendur fyrirtækja. Hins vegar mun ég íjalla um þá umgjörð sem ég tel rétt að hafa til viðmiðunar að því er varðar skráð hlutafélög, þ. e. almennings- hlutafélög. I slíkum félögum er mikilvægt að allar upplýsingar liggi fyrir um kjör æðstu stjórnenda. Það er mikilvægur þáttur í því að skapa traust til kauphallarviðskipta. Hluthafar og ijárfestar eiga kröfu á að hafa greiðan aðgang að þessum upplýsingum til að geta myndað sér skoðun á launakjörun- um. Stjórnir fyrirtækjanna, sem starfa í um- boði hluthafanna, gera samninga við stjórn- endur þeirra og bera eðli málsins samkvæmt ábyrgð á þeim gagnvart hluthöfunum. Það liggur hins vegar í augum uppi að hluthafarnir eiga að hafa yfirlit um launakjör þeirra sem stjórna í umboði þeirra. í þessu skyni hefur Kauphöll Islands kynnt nýjar reglur sem miða að því að tryggja aðgang að umræddum upplýsingum. Hér á eftir verða Kjör æðstu stjórnenda „Traust er undirstaöa kauphallarvidskiþta,“segir Þórður Friöjónsson, forstjóri Kauphallar íslands. Hann fjallar hér um nýjar reglur varöandi upp- lýsingar um kjör æöstu stjórnenda í almennings- hlutafélögum. Reglurnar taka gildi 1. júlí nk. Texti: Þórður Friðjónsson Myndir: Geir Olafsson Launakjör stjórnenda fyrirtækja hafa verið í brennidepli þjóðmálaumræðunnar að undanförnu, m. a. í ljósi frétta af starfslokasamningum og starfskjörum forstjóra. Sitt sýnist hverjum um þetta efni. þessar reglur kynntar og í framhaldi verður tjallað í stuttu máli um stöðu og horfur á íslenskum hlutabréfamarkaði. Nýjar reglur Kauphöll íslands samþykkti nýlega reglur um upplýsingaskyldu varðandi kjör stjórnenda skráðra hlutafélaga. Þessar reglur taka gildi 1. júli næstkomandi. Reglurnar samdi starfshópur á vegum Kauphallarinnar sem skipaður var í októ- ber í fyrra. I starfshópnum voru Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri Iif- eyrissjóðs verslunarmanna, sem var formaður, Árni Tómasson, bankastjóri Búnaðarbanka íslands, Viðar Már Matthíasson, pró- fessor við Háskóla Islands, ásamt höfúndi þessarar greinar. Rit- ari starfshópsins var Ragnar Þ. Jónasson, lögfræðingur hjá Kauphöll Islands. Að auki var ítarlega fjallað um reglurnar í stjórn Kauphallarinnar og leitað til utanaðkomandi sérfræðinga. 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.