Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 54

Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 54
I SAMA LIÐINU SAMTAKA NÚ SÖMU TRÚAR í dag ganga þúsundir sjálfboðaliða á vegum Rauða kross íslands i öll hús á íslandi og safna framlögum til styrktar hungruðu fólki sunnanverðrí Afríku. Ólikir einstaklingar úr öllum áttum bregðast við neyðarkalli með t snúa bökum saman og rétta einhuga fram hjálparhönd. Rauði kross íslands biður þig að taka vel á móti þeim. EMGIN SAMKEPPNI igetur þú: Söfnunarstöðvar á höfuðborga Reykjavik 101 Henntaskólinn i Reykjavik 1101 200 TOntlstarskölinr íþröttahús Oiqr, Rauði kross íslands Ljósmyndarinn Spessi tók myndirnar í þessa herferð enda er hann með færari mönnum að ná góðum andlitsmyndum af fólki og þekktur fyrir stemmningsmyndir sínar. Spark sá um framleiðslu sjónvarpsauglýsinga. Þessir einstaklingar komu fram í auglýsingunum: Þormóður Egilsson og Sævar Þór Gíslason - Hannes Hólmsteinn Gisurarson og Mörður Árnason - Gunnar Þorsteinson og Jörmundur Ingi - Páll Óskar Hjámtýsson og Hjalti Árnason - Friðrik Sophusson og Árni Finnsson - Manúela Ósk Harðardóttir og Sólveig Helga Zophoníasdóttir - Geir Jón Þórisson og Lalli Johns. Göngum til góðs - götuna fram eftir veg Stærsta auglýsinga- og mark- aðshátíð ársins, íslenski markaðsdagurinn, var hald- inn með pompi og pragt í Háskóla- bíói föstudaginn 21. febrúar. Að vanda var mikið í hann lagt og hús- fyllir bæði á fýrirlestra og svo auð- vitað hápunkt dagsins - veitingu verðlauna íýrir athyglisverðustu auglýsingar ársins 2002. Að þessu sinni voru flokkarnir heldur fleiri en áður því bæst höfðu við tveir flokkar, almannaheillaaug- lýsingar og rafauglýsingar. Aðaltýrírlesari dagsins var Jonas Ridderstrále sem átti hug og hjarta áhorfenda sinna með skemmtilegum samlíkingum og fyndnum tilburðum. Litli nördinn Fyrirlestur Jonasar hét „Funky business - eftir höfðinu dansar tjármagnið“, og fjallaði um frumlegheit í viðskiptum, þor stjórnenda til að fara nýjar leiðir og það að hvert og eitt stórveldi í við- skiptum væri jú aðeins tímabundið stórveldi þvi fljótlega kæmi til þess að samkeppnisfyrirtækin tækju upp samskonar við- skiptahætti. Hann tók sem dæmi nördana, litla pjakkinn sem er útundan í sandkassanum og seinna meir í fótboltanum. Fær Markaburinn, petta óskiljanlega og óstjórnan- lega fyrirbæri, erpad sem allir vilja ná tökum á. Tilpess eru notaöarýmsar leiðir, m.a. aug- lýsingar, enda hefur miðlunum fjölgað og hægt að senda beinskeyttari skilaboð til neytenda. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafsson og Spessi 54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.