Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 60

Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 60
KðNNUN STJÓBNENDUR Uerst við að vera stjórnandi? Langir vinnudagar 11,1% Álag og streita 47,2% iFerðalög 7,9% Áhrif á fjölskyldulíf 22,□% Vera meira áberandi 11,8% fllag og streita í starfi er greiniiega það sem stjórnandanum iíkar síst við starf sitt. Áhrif á fjölskyldulíf eru einnig færð til gjalda. Frítíminn Meö fjölskyldu og vinum 32,0% Golf 11,0% Veiöar 9,0% Hreyfing 17% Ferðalög 18% Annað 5,0% Stjórnandinn eyðir frítíma sínum helst með fólkinu sínu en leggst þar á eftir í ferðalög eða stundar hreyfingu. Forstjórinn er áhugamaður um golf og veiðar. ábyrgðarstöðu og þær? Maður getur síðan spurt sig hvernig gengur hjá þessu fólki að samhæfa vinnu og einka- líf. Þetta segi ég vegna þess að í ljós kemur að íslenskir stjórnendur vinna langan vinnudag og gera lítinn mun á virkum degi eða helgi. Reyndar er marktækur munur milli kynjanna hér. Það eru 72% karla sem vinna lengur en 51 klukkustund á viku en aðeins 26% kvenna. Enda kemur það í ljós þegar Hvaðan færðu innblástur/hvatningu? Karlar Konur Stjórnandinn fær mestu hvatninguna frá kollegum sínum, úr tímaritum og viðskipta- bókum. Konurnar telja kollegana þýðingar- meiri en karlarnir, kannski vegna þess hve fáar þær eru og þær þurfi meiri uppörvun. Fimmtungur karla sækir innblástur til maka en tæplega 40 prósent kvenna sækir hvatningu til maka. Uið þessari spurningu mátti merkja uið fleiri en eitt svar. Starfslok BB-70 15,8% 70 eða eldri 0,7% 56-BO 32,8% B1-B5 40,4% Langstærsti hluti stjórnenda uill hætta störfum upp úr sextugu, sumir jafnuel fyrr. Fjórir fimmtu stefna að starfslokum fyrir 65 ára aldurinn, þar af eru það rúm 40 prósent sem ætla að hætta fyrir sextugt. spurt er hvað stjórnendum líkar síst við að standa í stefni og stýra, svarar engin kona því til að það séu slæm áhrif á ijöl- skyldulífið, en hins vegar gera 25% karla það. Þeir greinilega fmna fyrir því Stjórnunarstíllinn Sérfræðingur til ráðgjafar 9,3% Sáttasemjari 6,0% Gæddur persónutöfrum 2,7% Hugsjónamaður 2,0% lAnnað 1,3% Dreifi ábyrgð/verkum 54,7% Framkvæmdaraðili 24,0% Hinn dæmigerði stjórnandi lýsir sjálfum sár sem góðum í þuí að dreifa ábyrgð og verkum og leggur metnað sinn í að koma hlutunum í verk. Enginn munur er á kynjunum hvað þetta snertir. Stjórnendur líta á það sem sína stærstu áskorun að halda hæfu starfsfólki. Þeim þykir áríðandi að auka verðmæti fyrir eigendur sína og dreifa ábyrgð. Uið þessari spurningu mátti merkja uið fleiri en eitt suar. að vinnan þeirra bitnar á flölskyldulíf- inu. Konurnar kvarta hins vegar í meira mæli undan stressi og álagi en karlarnir (65%) þó karlarnir geri það nú líka (42%). 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.