Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 70

Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 70
□ Landsbanki Brynjólfur Helgason, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans. „Bankinn fjármagnar sífellt stærri hluta með skuldabréfaútboðum en hefur dregið úr beinum erlendum lánum." Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbank- ans, Mark Sismey-Durrant, bankastjóri Heritable-bankans, og Magnús Þorteinsson, úr Samsonhópnum. MIKLA ATHYGLI UAKTI sú yfirlýsing Björgolfs Thors Björgólfssonar á fundinum að Samson hygðist ekki eiga nema um 10% í bankanum til frambúðar og ætlaði að selja öðrum fjárfestum, m.a. íslenskum lífeyrissjóðum, af 45,8% hluta sínum eftir fjögur til fimm ár. íslenska hagkerfið stöðugt og vaxandi; Landsbankinn væri elsti viðskiptabankinn og stærstur á sviði innlána. Enn væri svigrúm til að auka hagnað bankans og arðsemi eiginfjár. Augljós tækifæri væru til frekari uppstokkunar í íslenska bankakerfinu sem nyti mikils traust af hálfu Moody’s eins og fram kæmi í hárri einkunn Moody’s á t.d. íslenskum skuldabréfum. Könnun Gallups Björgólfur sagði að í könnun Gallups, þar sem spurt hefði verið: Hvaða banka treystir þú best?, hefði Landsbankinn komið bestur út með um 31,5% fylgi, en Bún- aðarbankinn hefði lent í öðru sæti og fengið 23,8%. Þá sagði Björgólfur Thor að þeir félagar í Samson legðu áherslu á nýja stefnumörkun sem gerði bankann kvikari og sneggri á öllum sviðum með því að straumlínulaga skipulagið og ákvaðantökuna, auk þess sem bankinn ætti veruleg sóknar- færi sem ijárfestingarbanki og í eignastýringu. Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, kynnti stöðu bankans og þeirrar virðingar sem hann nyti á Islandi. Bankinn hefði sömuleiðis fengið viðurkenningu frá Global Finance íyrir notendavæna netþjónustu. Hann sagði að hagnaður bankans eftir skatta hefði numið rúmum 2 milljörðum króna og arðsemi eiginljár eftir skatta hefði verið 13,5%. Hann sagði að hlutfall kostnaðar af tekjum færi lækkandi og væri núna 61,1% sem væri lægra en hjá stærstu bönkunum á Norðurlöndum. Enn væri þó svigrúm til að lækka þetta hlutfall, það væri hærra en hjá hinum viðskipta- bönkunum tveimur á Islandi, og væri stefnt að því að það færi niður fyrir 60% á þessu ári. Halldór sagði markmiðið að arðsemi eiginijár yrði á bilinu 13 til 15% í framtíðinni. Geir H. Haarde Ijármálaráðherra sagði einkar ánægju- legt að einkavæðing beggja ríkisbankanna hefði tekist svo vel og að þeir væru komnir úr höndum ríkisins. Geir lagði mikla áherslu á stöðugleikann í íslensku efnahagslífi og að útlit væri fyrir 2,5 til 3% hagvöxt á næstu árum, m.a. vegna stóriðjuframkvæmda. Þá útskýrði hann stefnu stjórnvalda í einkavæðingu. Brynjólfur Helgason, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans, útskýrði fyrir fundarmönnum hvernig bank- inn ijármagnaði sífellt stærri hluta af útlánum sínum með skuldabréfaútboðum erlendis og hefði á móti dregið úr beinum erlendum lánum. Þýskir bankar eru helstu kaup- endur skuldabréfanna, ítalskir bankar eru í öðru sæti og í því þriðja koma Benelúxlöndin; Belgía, Holland og Lúxemborg. Erindin á fundinum tóku aðeins um eina og hálfa klukku- stund og þótti fundurinn takst í alla staðið mjög vel. S!j 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.