Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Síða 80

Frjáls verslun - 01.02.2003, Síða 80
TOYOTfl P. Samúelsson hf: Lúxusbíllinn Lexus / Urvalið af Lexusbifreiðum hefur aukist mjög á skömmum tíma og nú eru til fimm mismunandi gerðir með ýmsum vélastærðum. að eru aðeins þrjú ár frá því Lexus á Islandi, umboð fyrir Lexusbíla, var stofnað en viðtökurnar hafa verið hreint frábærar. Það er P. Samú- elsson sem hefur umboð fyrir þessa frá- bæru bíla. ,Árið 2002 var einstak- lega gott ár hjá okkur en við seldum mun fleiri bíla en okkar helstu keppinautar," segir Haraldur Þór Stefáns- son, sölustjóri hjá Lexus. „Urvalið af Lexus bif- reiðum hefur aukist mjög á skömmum tíma og nú eru til fimm mismunandi gerðir með ýmsum vélastærðum, allt frá 6 strokka, 2 lítra til 8 strokka, 4,3 lítra en sú gerð skilar um 283 hestöflum. Það hefur átt sér stað mikil þróun í hönnun á bílnum og hefur framleiðandinn gert sér far um að mæta mismunandi þörfum einstaklinga en verðið er líka hagstætt og lögð er áhersla á persónulega þjónustu." Lexus IS - línan Hægt er að fá tvær mismunandi gerðir, IS200 og IS300, bæði sem fernra dyra og einnig sem fimm dyra sem nefnist SportCross. Líkt og í öllum Lexusbílum er spólvörn, 6 diska geislaspilari, sjálfvirk loftræsting (air condition), 61oftpúðar o.fl. IS200 er búinn 6 strokka, 2,0 lítra, 155 hestafla vél og er fáanlegur 6 gíra beinskiptur eða 4 þrepa sjálfskiptur. IS300 er með 6 strokka, 3,0 lítra, 213 hestafla vél og er 5 þrepa sjálfskiptur með „E-Shift“ ásamt skriðvörn o.fl. Verð á IS200 er frá kr. 2.930.000 og á IS300 kr. 4.350.000. Lexus GS - línan Þessi frábæri bíll sameinar kosti lúxusbílsins og aksturseig- inleika sportbílsins og er í boði með tveimur vélarstærðum. GS300 er með 6 strokka, 3,0 lítra vél sem skilar urn 220 hest- öflum og GS430 sem er með 8 strokka vél, 4,3 og 283 hest- öfl. Verð frá kr. 4.700.000. Lexus LS430 LS430 er flaggskip Lexus og er glæsilega útbúinn í alla staði. I þessum bíl er leitast við fullkomnun á öllum sviðum, s.s. frábæra hljóðeinangrun, loftljöðrun, loftkæld framsæti og gífurlegt afl hljóðlátrar 4,3 lítra vélarinnar. Auk þess er í boði sérstakur „President pakki“ sem innifelur allan lúxus, s.s. nudd í aftursætum, rafdrifnum höfuðpúðum o.fl. Verð frá kr. 7.650.000. Lexus RX300 Nýr RX300 mun líta dagsins ljós í maí n.k. en þessi margverð- launaði bíll hefur nú verið endurhannaður og aðlagaður enn betur að þörfum fólksins. RX300 verður með 6 strokka V-6 vél, 3,0 lítra sem skilar um 204 hestöflum. Fimm þrepa sjálfskipting með handskiptimöguleika, 18“ felgur, regnskynjarar, minnis- stillingar í sætum, sjálfvirk hurðaropnun að aftan er meðal þess búnaðar sem verður í boði. Bíllinn mun stækka frá forvera sín- um og verður 16 cm lengri og 3 cm breiðari þannig að hjólhaf hans lengist. Verð á þessum bíl er frá kr. 5.190.000. SH Haraldur Þór Stefánsson, sölustjóri hjá Lexus. 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.