Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 85

Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 85
SKELJUNGUR VIÐTAL Skeljungur: Síðasta stoppið Þab skiptir engu hvort klukkan er jjögur að nóttu eða degi, alltafmá finna fólk í kaffileit, pylsuleit eða bara að kaupa mjólk og brauð á Select-stöðinni á Vesturlandsvegi. mæli sem orkugjafa þar sem það er umhverfisvænt og hægt er að framleiða það eftir þörfum," segir Margrét Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Mark- aðssviðs smásölu Skeljungs. að að vera með sólarhringsopnun er frekar nýtt á Islandi. Fyrir nokkrum árum þótti það bylting að vera með opið fram eftir kvöldi en nú finnst borgar- búum sjálfsagt að geta skroppið í búð hvenær sem er sólarhrings. „Eg átti svolítið erfitt með að sannfæra fólk um að þetta gengi en ég var nýkomin frá Danmörku þegar þetta var og hafði séð það virka vel þar,“ segir Margrét Guð- mundsdóttir framkvæmdastjóri markaðs- sviðs smásölu hjá Skeljungi. .ýVnnars er mikið um að vera á þessari stöð því að verið er að stækka verslunina og gera margt nýtt sem á eftir að gera við- skiptavinum okkar auðveldara og þægi- legra að koma við hjá okkur. M.a. erum við að Ijölga dælum, tjölga snyrtingum og þar á meðal koma upp sérstakri snyrtingu íyrir börn og byggja þvottastöð þar sem verður venjuleg þvottavél og þrjú háþrýstiskýli. Þó svo stöðin sé opin allan sólarhringinn og nýtist borgarbúum vel, er hún fýrst og síðast ferðamannastöð, „síðasta stoppið" áður en farið er út úr bænum.“ Pylsurnar á Select eru víðfrægar og eiga fastagestir það til að mæta eftir að hafa bylt sér svefnlausir klukkustundum saman, bara til að fá sér pylsu og fara glaðir heim. „Við erum að bæta við matseðilinn hjá okkur og gera hann enn fjölbreyttari," segir Margrét. „Smáréttir eru mjög vinsælir og ekki síður brauð og kökur sem við erum með og alltaf nýkomið úr ofninum." Vetni og netkaffi Ein af nýjungum stöðvarinnar verður netkaffi, en við teljum að það sé vaxandi þörf fýrir slíka þjón- ustu. „Fólk gleymir að tékka á póstinum, þarf að senda eitt- hvað áður en það fer út á land og svo eru það ferðamenn- irnir sem þurfa að komast í póstinn sinn eða bara kíkja á veðurspána áður en lagt er upp.“ Margrét segir spennandi tíma vera að renna upp hvað snertir nýja orkugjafa. „Á stöðinni erum við að byggja vetnisstöð í samvinnu við íslenska nýorku. Þetta er spenn- andi verkefni þar sem þetta er í íyrsta sinn sem slík stöð er sett inn á venjulega bensínstöð og erum við íslendingar í fararbroddi þar. Vetnið er vistvænn orkugjafi og munum við framleiða vetnið á staðnum. Eg á von á því að innan 20 ára munum við vera farin að nota vetni í ríkum mæli sem orku- gjafa þar sem það er umhverfisvænt og hægt er að framleiða það eftir þörfum. Við eigum von á þremur vetnisstrætis- vögnum hingað til lands og bílum sem aka á vetni fer fjölg- andi. Vetnið er enn sem komið er fremur dýrt og auðvitað eru bílarnir ennþá heldur dýrari en það er í örri þróun og eftir því sem bílunum íjölgar sem aka á vetni mun þetta verða hagkvæmara. Umhverfisáhrifin eru óumdeilanleg að minnsta kosti og það er mikils virði.“ Verkefnið er samvinnuverkefni margra aðila og þar á meðal eru Shell, Vistorka hf„ Norsk Hydro og Daimler Chrysler. „Fyrir okkur er þetta aðeins næsta skref í þróuninni því Skeljungur er jú fýrirtæki sem starfar við eldsneytisdreif- ingu og þegar markaðurinn breytist er sjálfsagt að íylgja honum eftir og helst vera aðeins á undan. Þannig getur fyrir- tækið þjónustað viðskiptavini sína best.“ SH 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.