Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 96

Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 96
„Það getur verið hagkvæmt fyrir marga af viðskiptavinum okkar að leigja bílana fremur en að kaupa þá þar sem þeir þurfa þá ekki að leggja út stórar upphæðir," segir Geir Gunnarsson. Bernhard býður rekstrarleigu á öllum bílum sem í boði eru Peugeot20B .... frá kr. 25.530 m. vsk Peugeot 307 .... frá kr. 28.290 m. vsk Peugeot 40G .... frá kr. 33.995 m. vsk Honda Jazz .... frá kr. 27.830 m. vsk Honda HRU 4x4 .... frá kr. 34.760 m. vsk A ■ iAi Honda Stream - 7 manna sjálfsk. .. .... frá kr. 38.410 m. vsk Honda Accord .... frá kr. 39.970 m. vsk -0=0- Honda CRV Aduance 4x4 sjálfsk .... frá kr. 49.980 m. vsk Bernhard ehf: Bílasala og rekstrarleiga Gunnar Bernhard, stofnandi fyrir- tækisins og aðaleigandi, hóf inn- flutning á hjólum og bætti síðan bílum við reksturinn 1974. í mars árið 2000 keypti fyrirtækið Peugeot út úr rekstri Jöfurs hf. og einnig Aðalbíla- söluna við Miklatorg, sem er elsta starfandi bílasala landsins. Yið þessi tímamót var nafni fyrirtækisins stytt í Bernhard ehf. og um leið var hannað nýtt lógó sem ætíað var að tákna trausta þjónustu Bernhard ehf. við eigendur Honda og Peugot bíla á íslandi. Bernhard ehf., sem rekið er af þremur bræðrum, þeim Gunnari, Geir og Gylfa Gunnarssonum, býður einnig rekstr- arleigu á öllum bifreiðum sem í boði eru. „Það getur verið hagkvæmt fyrir marga af viðskiptavinum okkar að leigja bíl- ana fremur en að kaupa þá þar sem þeir þurfa þá ekki að leggja út stórar upphæðir," segir Geir. „Bílarnir eru með þjón- ustusamningi þar sem séð er um reglubundið viðhald og olíu- skipti og eru leigusamningarnir til 24 eða 36 mánaða." Nýr Honda flccord Þann 8. mars kynnti Bernhard ehf. nýjan Accord frá Honda. „ísland er meðal fyrstu ríkja í Evrópu sem kynna þennan tíma- mótabíl," segir Geir. „Hann verður boðinn í nokkrum útfærslum, m.a. 2.0i og með 2.4i lítra vél. Accord er í flokki stærri fólksbíla og í júní mun- um við svo frumsýna Accord Tourer, sem er skutbílsútfærsla af Accord." Accord bíllinn þykir líklegur til verðlauna en hann hefur m.a. verið valinn bíll ársins í Japan 2002-2003. Hann er ríkulega búinn staðalbúnaði og er á frábæru verði, að sögn Geirs, kostar rétt rúmar 2 milljónir. Annar nýr bíll hjá Bernhard ehf. er Peugeot 307 Station - góður fjölskyldubíll á ótrúlega góðu verði. Þetta er fjöl- skyldubíll í orðsins fyllstu merkingu. Hann er öruggur, rúm- góður að innan og er með gríðarlega gott farangursrými. Geir segir einnig að Peugeot 206 SW (206 station) verði einnig kynntur á næstu dögum og að framundan séu spenn- andi tímar hjá fyrirtækinu. „Við lítum fyrst og fremst á okkur sem þjónustufyrirtæki og að okkar viðskiptavinir gangi fyrir öllu,“ segir Geir. „Sú stefna gerir það að verkum að allt sem við gerum miðast við viðskiptavini okkar og þeirra þarfir.“ [ffl Fyrst komu mótorhjólin og svo bílarnir. Bernhard ehf, umboösadili / Honda og Peugeot á Islandi, hefur þjónað íslenskum viðskiptavinum í 41 ár, hvorki meira né minna. 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.