Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Síða 105

Frjáls verslun - 01.02.2003, Síða 105
 Inga Jóna Þórðardóttir viðskiptafræðingur, Guðný Björnsdóttir lögfræðingur og Guðrún Pétursdóttir forstöðumáður. til umhugsunar. Ég hef staðið fyrir átaki sem gengur út á það að þekking og færni kvenna séu auðlind sem beri að nýta í þágu samfélagsins. Reynsla þeirra og sjónarhorn er annað en karla og það er mikilvægt. Ég fagna því að konur taka sæti í stjórnum þessara fyrirtækja og bíð eftír því að önnur fyrirtæki vakni til meðvitundar um að þetta sé eðlileg skipan mála. Ég vona að ég eigi eftir að lifa þann dag að enginn velti því fyrir sér hvort það eru karlar eða konur sem stjórna fyrirtækjurn," svarar Guðrún. Þátttaka kvenna er að breytast Athygli vekur að í tveimur fyrirtækjum af þremur er sami maður stjórnarformaður. Þetta er Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Heims hf., og leiðir hann stjórn Eimskips og Skeljungs. „Umræða hefur verið um þátttöku kvenna í stjórnum fyrirtækja bæði hérlendis og erlendis. Hlutur kvenna hefur smám saman verið að aukast og það má segja að viðskiptin fylgi á eftir. Þátt- taka kvenna í atvinnulífinu er almennt að aukast og það er eðlilegt að það komi að því að konur fari yfir þennan þröskuld eins og aðra. Þessar þrjár konur eiga það sameiginlegt að vera allar mjög hæfar og hafa góða hæfileika til stjórnunar- starfa. Þegar kostur er á svo góðum fulltrúum þá er það mjög gott fyrir félögin. Þátttaka kvenna í stjórnum fyrirtækja hefur ekki verið almenn en ég sé fyrir mér að það muni breytast á næstu árum. Einn vandinn er sá að það er alltaf verið að leita að fólki með reynslu en reynslu fá menn ekki nema með því að fá tækifæri til þess að vinna við verkefnin. Þess vegna er það fagnaðarefni að þessar hæfileikaríku konur fá tækifæri til stjórnarstarfa," segir Benedikt. 33 Inga Jóna Guðný Björnsdóttir Guðrún Pétursdóttir Inga Jóna Þórðardóttir viðskiptafræðingur hefur víðtæka reynslu úr atvinnulííi og stjórnmálum. Hún hefur unnið ýmis verk- efni á síðustu misserum en var áður oddviti borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna fram á vorið 2002. Inga Jóna er ekki ókunnug sjávarútvegi því að hún starfaði við fiskverkun og útgerð foreldra sinna jafnhliða námi á sínum tíma og í Skipa- smíðastöð Þorgeirs og Ellerts á Akranesi eftir það. Síðar var hún m.a. í átta ár í stjórn Reykjavíkurhafnar. Inga Jóna er gift Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Þau eiga fimm börn. m Guðný Björnsdóttir lögfræðingur hefur starfað hjá Sjóvá-Almennum trygg- ingum hf. í tíu ár og sinnir þar alhliða lög- ffæðistörfum. Hún rak áður lögmanns- stofu í sex ár með Hafsteini Hafsteinssyni forstjóra Landhelgisgæslunnar. Guðný er formaður úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála og hefur um árabil átt sæti í Yfirfasteignamatsnefnd. Hún er alin upp í Neskaupstað. Hún fór óhefðbundna leið í sínu námi, fór ekki í menntaskóla fyrr en 33ja ára gömul og þá í öldungadeild MH. Hún útskrifaðist úr lögfræðinni við HÍ árið 1980. 33 Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Sjávarútvegsstofhunar Háskóla Islands, hefur víðtæka reynslu úr háskólaumhverf- inu en hefur einnig komið að nýsköpun í atvinnulffi með öðrum hætti. Hún er dós- ent í frumulíffræði og fósturfræði við Háskóla íslands en starfaði um árabil við Læknadeild Háskólans í Osló. Guðrún situr í stjórn Nýsköpunarsjóðs atvinnulífs- ins og var formaður verkefnisstjórnar Auðar í kraftí kvenna. Hún hefúr doktors- gráðu í lifeðlisfræði frá Osló, meistarapróf í lifeðlisfræði ff á Oxford og BA-gráðu í sálar- fræði frá HÍ. Maður Guðrúnar er Olafur Hannibalsson og eiga þau tvær dætur. 33 L 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.