Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 12
ÆsT
gÉ-'Æ -aya hJjBÆ
wBi w\ mrm
Geir H. Haarde fjármálaráðherra klippti á borða við vígslu nýju höfuðstöðva Atlanta við Höfðabakka. Næstur Geir, hægra
megin á myndinni, er Hafþór Hafsteinsson, forstjóri félagsins, og Þóra Guðmundsdóttir, ein eigenda þess, er vinstra megin
við hann. Myndir: Geir Ólafsson.
Air Atlanta
í Höfðabakkann
Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða,
heilsar upp á þau Þóru Guðmunds-
dóttur, einn eigenda, Magnús Þor-
steinsson, aðaleiganda Atlanta, og Haf-
þór Hafsteinsson forstjóra.
Ólafur G. Einarsson, fyrrverandi forseti Alþingis,
heilsar upp á Einar Benediktsson, f.v. sendiherra,
og Arngrím Jóhannsson, einn eigenda félagsins.
Hafþór Hafsteinsson forstjóri og Magnús Þor-
steinsson, aðaleigandi Atlanta, fylgjast með
álengdar.
I lugfélagið Atlanta
tók á dögunum nýjar
I höfuðstöðvar sínar
að Höfðabakka 9 formlega í
notkun. Við þessa athöfn
klippti Geir H. Haarde fjár-
málaráðherra á borða að við-
stöddu íjölmenni, en allir
núlifandi samgönguráð-
herrar þjóðarinnar voru við-
staddir. Atlanta hefur frá
stofnun félagsins fyrir
sautján árum haft höfuð-
stöðvar sínar í Mosfellsbæ.
Nokkuð er síðan félagið
sprengdi þau húsakynni
utan af sér. Nýju höfuð-
stöðvarnar eru um 1.800 fer-
metrar og þar munu starfa
um 80 manns. Afram starfa
um 60 manns í húsnæði
fyrirtækisins í Mosfellsbæ.
Hjá félaginu starfa allt að eitt
þúsund manns af yfir 40
þjóðernum.Sl]
=•=
ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSlANDS
Borgartúni 31 - 105 Reykjavík
Sími 530 2400 - Fax 530 2401
oi@oi.is - www.oi.is
Heimagæsla
www.oi.is
öryggi
12