Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 70
Fremri röð frá vinstri: Cynthia Furlough og Dayle Carter. Aftari röð frá vinstri: Gunnar Kvaran, Sigrún L. Sigurjónsson, Bergþór Máni Stefánsson og Denise Mayne. Mynd: Samskip i i á Montreal- og Torontosvæðninu. „Ástæðan er kannski helst sú að við sendum nær alla okkar gáma beint frá Kanada til Rotterdam með skipafélögum sem við erum í samstarfi við. Þegar þessir gámar koma til Rotterdam er þeim umskipað yfir í okkar áætlunarskip á leið til Reykjavíkur. Með þessu fyrirkomulagi tekst okkur að losna við annars dýra innanlandsfrakt til hafnar á austurstönd Kanada sem skilar sér í miklu hagvæmara flutningsverði til neytandans á Island. Heildarflutningskerfi Samskipa Norður-Ameríkumarkaður hefur verið í stöðugri sókn undanfarin ár í inn- og útflutningi íslendinga. Samskip hf. bjóða öfluga flutningatíðni frá höfnum N-Ameríku og tryggja með því viðskipta- vinum sínum öruggan aðgang að þessu markaðssvæði. Samskip bjóða einnig upp á vikulegar viðkomur frá Veracruz og Tampico í Mexikó, Houston í Texas og New Orleans í Missisippi og er flutningstími 34-37 dagar. „Þetta er 8. árið sem Samskip starfrælq’a skrifstofu í Nor- folk,“ segir Gunnar Kvaran, framkvæmdastjóri Samskipa Inc. í Norfolk. „Hér eru nú sex starfsmenn og við sérhæfum okkur ekki eingöngu í flutningum til og frá Islandi heldur bjóðum upp á heildarflutningskerfi til flestra áfangastaða víðs vegar um heim. Það er gríðarlega mikil aukning í Islandsviðskiptum vegna lækkunar dollars á síðustu misserum og ljóst að landinn hefur áttað sig á möguleikunum sem fylgja því. Við erum í dag að bjóða upp á fastar heilgáma- og lausafraktssendingar á 14 daga fresti frá Norfolk og beint til Islands.“ Hagkvæmara verö Fyrir utan þær föstu ferðir á 14 daga fresti býður Samskip viku- legar ferðir frá nánast öllum höfnum í Bandaríkjunum til Evrópu og þaðan til Islands. „Þessi skip sigla til Rotterdam og/eða Bremerhaven í Þýskalandi og þaðan fer varan áfram til Islands með áætlunar- skipum okkar," segir Gunnar. „Það tekur heldur lengri tíma að fara þessa leiðina, en skilar sér á móti í lægra verði til neyt- andans og það skiptir gríðarlega miklu máli í endanlegu útsöluverði.“ Gunnar segir Samskip hafa mjög góða markaðsstöðu í Kanada og þá sérstaklega Annar stór þáttur í starfsemi okkar í Bandaríkunum er flutningsstarfsemi milli N-Ameríku og Evrópu. Við sendum talvert magn af vörum frá Bandaríkjunum beint til meginlands Evrópu, Rússlands o.fl. staða. Þessi þáttur í starfsemi okkar er sá sem við teljum vera hvað mesta vaxtarmöguleika í og við munum því leggja mikla áherslu á að bæta markaðsstöðu okkar á þessari flutningsleið." Austurlönd Á árinu sem er að líða opnaði Samskip sínar fyrstu skrifstofur í Asíu. Með tilkomu þeirra hefur náðst góður árangur í flutningum á frosnum sjávarafurðum frá þessu markaðssvæði inn á Ameríkumarkað. „Það er orðinn stór þáttur í okkar starfi hér að hafa umsjón með frystum vörum til og frá Asíu. Einnig höfum við mikið horft til þess markaðar sem er í dag í Kanada með flutninga á frosnum sjávarafurðum inn á Asíumarkað. Þessir flutningar hafa aukist mikið á vegum okkar skrifstofu hér í Bandaríkj- unum og er mjög bjart framundan í þeim efnum. Fyrr á þessu ári fékk Samskip Inc. umboð fyrir flutningafyrirtækið Direct Container Line (DCL) sem er eitt af stærri fyrirtækjum á sviði flutninga- þjónustu í Bandaríkjum. I samstarfi við þá getum við nú með auðveldum hætti boðið okkar viðskiptavinahópi hér í Bandaríkjunum sem annars staðar heildarflutningakerfi á lausafrakt sem og heilgámafrakt frá Bandaríkunum til flestra áfangastaða í heiminum. Sam- hliða þessu samstarfi milli Samskipa Inc. og DCL er Samskip Inc. í Norfolk sölu- og bókunarskrifstofa DCL í Virginíufylki." ffii Flutningstími frá höfnum á austurströndinni til Reykja- víkur er 14-27 dagar en frá vesturströndinni 34-37 dagar með Samskip. MEÐAL ÞJÓNUSTUSTARFSEMI SAMSKIPAINC. ER: Geymsla og söfiiun á dreifingu frystivöru, langan og skamman tíma. Flutningar á frystri eða kældri vöru á sjó og landi. Sérhæfö aðstoð við alla skjala- gerð er tengist inn- og útflutningi. Flugfrakt um allan heim - „door to door“ þjónusta. Heildarflutningakerfi innan Bandarikjanna og Kanada. Flutningsnet frá vesturströnd Bandaríkjanna til Asíu. Vel útbúið vöruhús með fjöl- mörgum lestunardyrum. Gámavöllur. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.