Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 92
EKKIGERA EKKINEITT Hefur þú fengið bréf frá Intrum vegna ógreidds reiknings? Þá vantar eiganda reikningsins peninga sem hann hefur gert ráð fyrir og leitar því til okkar eftir aðstoð. Markmið okkar er að innheimta ávallt reikninga á sanngjarnan hátt og með lágmarks kostnaði. Við leggjum áherslu á jákvæð samskipti og því er alltaf best að bregðast fljótt við innheimtubréfi frá Intrum og gera hreint fyrir sínum dyrum. Hér eru nokkur góö ráö: "J Það er alltaf ódýrast og best að greiða skuldina strax. 2 Ef þú átt von á peningum fljótlega, geturðu haft samband og fengið greiðslufrest. 3 Ef þú getur ekki greitt skuldina í einu lagi er einfalt mál að hafa samband og gera samkomulag um greiðslu skuldarinnar. 4 Ef þú greiðir á réttum tima samkvæmt umsömdum greiðslufresti eða samkomulagi hækkar innheimtukostnaður skuldarinnar ekki. 5 Ef þig vantar nánari upplýsingar um innheimtumál geturðu alltaf haft samband og við munum leggja okkurfram við að aðstoða þig. En hvað sem þú gerir - ekki gera ekki neitt intrum justitia NÚTÍMA INNHEIMTUAÐFERÐIR www.intrum.is Reykjavík s. 575 0700 ■ Akureyri s. 462 4606 • Egilsstaðir s. 471 1131 ■ Suðurnes s. 420 0600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.