Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 75
Verslunarferðir, skemmtiferðir og viðskiptaferðir haustsins eru í hámarki nú. Dollarinn hefur lækkað gífurlega og það gerir að verkum að ferðir til USA eru vinsælli en nokkru sinni fyrr, enda hafa Bandaríkin upp á margt að bjóða, hvort sem um er að ræða skemmtiferðir eða skylduferðir. „Við fljúgum nú þrisvar í viku til Orlando og vorum með tilboð til Minneappolis nýlega þar sem 1000 manns bókuðu sig og fóru í helgarferð á spottprís og nutu þess að skoða sig um og versla," segir Þorvarður Guðlaugsson, svæðisstjóri hjá Icelandair. „Svo er Flórída auðvitað alltaf vinsæll staður, veðrið er að öllu jöfnu gott og margir Islendingar sem búa á svæðinu og enn fleiri sem heimsækja Flórída reglulega." Þorvarður Guðlaugsson, svæðisstjóri hjá lcelandair. sívinsælir og við breytta skilmála á þeim hefur enn orðið aukning á því að fólk bóki sig þannig. Nú gildir bókun á Netsmellum í heilt ár og hægt er að breyta farseðlinum." Icelandair býður fslendingum að nýta sér lágt gengi dollarsins og hefur stóraukið ferðir til Ameríku. Icelandair Á ferð og flugi Mismunandi borgir Þorvarður segir Icelandair fljúga á nokkra staði í Ameríku þó svo það sé breytilegt milli árstíða hvert sé mest flogið. „Við fljúgum nú á Orlando allt árið, Minneappolis einnig og svo Baltimore/Washington, Boston og hluta úr árinu til New York. Þessar borgir eru hver með sínu sniðinu og bara spurning um það hvað fólk vill sjá.“ Það má til sanns vegar færa að borgir Ameríku séu mis- jafnar. Boston hefur yfirbragð Evrópuborgar á meðan New York er greinilega amerísk. Þó svo Washington og Baltimore liggi hlið við hlið, eru þær gjörólíkar og fátt sem segir ferða- langinn vera á svipuðum slóðum annað en breiðar götur og tungumálið. Þegar til Minneappolis er komið, vilja flestir sjá Mall of America, sem er stærsta verslunarmiðstöð í heimi að sögn þeirra sem þar búa. Þar ku vera hægt að eyða heilu vikunum án þess nokkurn tíma að fara út fyrir og skiptir þá engu hvort á að versla eða bara njóta lifsins og skoða eitthvað. Netið í SÓkn Eins og víðar hefur Netið sótt fram og er stór- aukning í bókunum í gegn um netið að sögn Þorvarðar. „Við náðum því marki í sumar að 50% bókana voru gerð í gegnum Netið en það er í fyrsta sinn sem það gerist. Netsmellirnir eru Viðskiptaferðir Þægindin sem fylgja viðskiptaferðum Icelandair eru mikil. Að geta farið fram og til baka sama daginn ef óskað er, breytt ferðum eftir þörfum og nýtt dagana þannig eins og best verður á kosið, þykir frábært. Far- gjaldastrúktúr á viðskiptaferðum Icelandair hefur breyst töluvert og verð lækkað talsvert að undanförnu, öllum til hagsbóta. „Við höfum lækkað verð á viðskiptaferðum um allt að 38%,“ segir Þorvarður. „Lægstu fargjöld í viðskiptaferðum kosta aðeins 59.800 krónur nú og við sjáum strax mikla aukn- ingu í þeim, enda eru flugskilmálar mjög sveigjanlegir og þægilegir. Nokkrar nýjar borgir hafa bæst við; Munchen, Zurich, Baltimore, New York.“ fl Sld'ðum Icelandair býður frábærar skíðaferðir til fjölda áfangastaða og geta skíðaáhugamenn fundið sér stað til að fara á allt árið um kring. „I Ameríku eru margir góðir skíða- staðir en það er einnig hægt að fljúga til Þýskalands, Sviss, Frakklands, Austurríkis og Italíu ef markmiðið er að fara á skíði,“ segir Þorvarður. „Hið sama gildir um golf. Sé golf- áhugi fyrir hendi, finnum við góðan áfangastað.“ S3 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.