Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 14
Sigurður B. Stefánsson, ritstjóri bókarinnar Hlutabréf og eignastýring, og Bjarni Ármannsson, forstjóri íslandsbanka, í útgáfuteiti bankans í Listasafni íslands. Vel gert, Sigurður og samstarfsmenn! jr starfsmanna banKans idgoi a og vinna bókina undir stjórn Sigurðar B. Sfefanss°nar. ð mæddi t.d. á þeim Rósu Jónasardóttur, serfræðmgi hja lastýringu, og Margréti Sveinsdottur, forstoðumann. og þjónustu hjá Eignastýringu, sem her standa við hl.ð Sigurður B. Stefánsson, ritstjóri bókarinnar, afhenti Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra fyrsta eintakið. aslandsbanki gaf nýlega út bókina Hlutabréf og eigna- stýringu. Bókin segir söguna af fjárfestingu í hlutabréfum á 20. öldinni og af helstu aðferðum sem beitt hefur verið við val á hlutabréfum. I bókinni er sagt frá mörgum helstu tjárfestum veraldar og þeim leiðum sem hafa gert þá heimskunna. Jafnframt er lýst aðferðum sem almennir tjárfestar geta notað við ávöxtun peninga sinna. Fjallað verður nánar um bókina og nokkra kafla í henni í næsta tölublaði Fijálsrar verslunar. Þótt það sé ekki venja blaðsins að leggja dóm á bækur í stuttum fréttum af útkomu bóka þá verður sú regla brotin í þetta skiptið; langt er síðan jatn áhugaverð og ein- stök bók um viðskipti hefur komið út hérlendis og ber að hrósa ritstjóra hennar, Sigurði B. Stefánssyni, fram- kvæmdastjóra Eignastýr- ingar bankans, sem og öðrum starfsmönnum bank- ans sem lögðu hönd á plóginn með skrifum og hug- myndum að efni og efnis- tökum. Bókin er fjölbreytt, sérlega læsileg og hagnýt sem handbók um hlutabréfa- viðskipti. Vel gert, Sigurður og samstarfsmenn. B3 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.