Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 54
ÁBYRGÐ ENDURSKOÐENDA Hæstaréttardómur um ábyrgð endurskoðenda Jónas Aðalsteinsson hrl. svarar hér Stefáni Svavarssyni, löggiltum endur- skoðanda, sem gagmýndi harkalega dóm Hæstaréttar um ábyrgð endur- skoðandans í máli Nathan & Olsen gegn PricewaterhouseCoopers og Gunnari Sigurðssyni endurskoðanda þess fyrirtækis. Eftir Jónas A. Aðalsteinsson hrl. Stefán Svavarsson, lektor í viðskiptadeild HÍ og endur- skoðandi, hefur tvívegis fjallað hér í blaðinu um dóm Hæstaréttar í máli Nathan & Olsen gegn Pricewater- houseCoopers og Gunnari Sigurðssjmi endurskoðanda þess fyrirtækis, frá 9. desember 1999. Með þeim dómi Hæstaréttar voru stefndu, PwC og Gunnar Sigurðsson dæmdir skaðabóta- skyldir gagnvart Nathan & Olsen. Rótafjárhæð var ákveðin af Hæstarétti að álitum. í greinum sínum gagnrýnir Stefán harðlega „vinnubrögð" Hæstaréttar og segir hann m.a. að rétturinn geri „kröfu um verklag sem hvorki sé krafist samkvæmt ákvæðum laga né reglna um endurskoðun". Greinarhöfundur, Jónas A. Aðalsteinsson, hrl. og stjórnar- formaður Nathans & Olsens. Ég sá mig tilknúinn að svara fyrri grein Stefáns og nú eftir síðari grein hans verð ég að bæta við örfáum ábendingum til áréttingar. Nemendur í viðskiptadeild Háskóla Islands, les- endur Fijálsrar verslunar eða aðrir sem málið snertir eiga það ekki skilið að verða skildir eftir með þá mynd sem lektorinn dregur upp af Hæstarétti og umræddum dómi réttarins, því ítrekað dregur Stefán ályktanir af eigin rangfærslum um máls- atvik, dómforsendur og niðurstöðu. í grein sinni segir Stefán: „Rétt er að taka skýrt fram, að endurskoðandinn var ekki ráðinn til annars en endurskoðunar- starfa..." Þessi grundvallarforsenda í röksemdafærslu Stefáns er ein- Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandi. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.