Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 18
FORSÍÐUGREIN KEPPNIVÍFILFELLS OG ÖLGERÐARINNAR Keppni Vífilfells og Ölgerðarinnar hefur sjaldan verið eins hörð. Hún snýst ekki bara um kóladrykki eða maltið og appelsínið. Þar hafa fyrirtækin yfirburði á sínu sviði. Þetta er ekki síður barátta um ölið. Ölgerðin hefur misst sölu á bjór yfir til Vífilfells, en bjórinn gefur hvað mesta framlegð af sér. EFTIR HJÁLMAR BLÖNDAL MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON Margir minnast þess eflaust þegar íslendingum leyfðist í fyrsta skipti frá árinu 1915 að kaupa sér bjór með löglegum hætti. Það var 1. mars 1989 sem bjórsala var gefin frjáls á Islandi og útsölustaðir ATVR seldu bjór fyrir 60 milljónir króna fyrstu þijá dagana. Bjórinn máttí þó aðeins selja milli kl. 12 og 14:30 áveitinga- stöðum landsmanna og svo aftur eftir kl. 18 og til lokunar. Nú tæpum 15 árum síðar hefur bjórdrykkja lands- manna aukist jafnt og þétt, neyslumynstrið breyst og samkeppnin um bjórþyrsta íslendinga sífellt orðið meiri með tilkomu fleiri vörutegunda og breytinga á markaðs- aðstæðum. Að sama skapi hefur vöruúrval gosdrykkja aukist jafnt og þétt og baráttan milli drykkjarvörufyrir- tækjanna Vífilfells og Ölgerðarinnar orðið meira áber- andi en oft áður. Fjölskyldufyrirtæki skipta um eigenúur Vífilfell hf. og Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. skiptu bæði um eigendur nú nýverið. Erfingjar Tómasar Tómassonar, stofnanda Ölgerðarinnar, seldu fyrirtækið Gildingu hf. og Íslandsbanka-FBA hf. árið 2000 en síðar sameinaðist Gilding Búnaðarbanka íslands hf. og keypti síðarnefnda fyrirtækið hlut Íslandsbanka-FBA Búnaðarbankinn seldi Ölgerðina til Lindar ehf. um mitt ár 2002 og tók samein- ing fyrirtækjanna tveggja gildi um síðustu áramót. Eigendur Lindar eru þeir sömu og að heildsölunni Danól, Einar Friðrik Kristinsson og Ólöf Októsdóttir. Vífilfell er rótgróið fjölskyldufyrirtæki, rétt eins og Ölgerðin, en Björn Ólafsson stórkaupmaður gerði samning við Coca-Cola company á árum síðari heims- styijaldarinnar. I byijun ársins 2001 var tilkynnt um kaup Þorsteins M. Jónssonar, Kaupþings hf. og Sigfusar R Sigfússonar á hlut Coca Cola Nordic Beverages í Vífilfelli hf. Skömmu síðar var fyrirtækið sameinað Sól-Víkingi. Fleiri hluthafar bættust síðar í hópinn. Á stuttum tíma gerðist það því að rótgróin fjölskyldu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.