Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 72
AMSRISKtB DASAH Sigmundur Einar Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska matborðsins. Sameining Norðlenska varð til í júlí árið 2000 þegar Kjöt- iðnaðarstöð KEA og Kjötiðjan Húsavík sameinuðust í eitt fyrir- tæki og er eigandi þess Kiiu|> félag Eyfirðinga. Ari seinna festi Norðlenska kaup á þrem kjöt- vinnslum Goða hf., og er áætluð ársvelta fyrirtækisins 2.400 milljónir króna. Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns við ýmis störf en fyrirtækið hefur starfs- stöðvar á Akureyri, Húsavík og í Reykjavík. Höfuðstöðvarnar eru á Akureyri ásamt stórgripa- sláturhúsi og kjötvinnslu en á Húsavík eru sauðfjársláturhús og kjötvinnsla. I Reykjavík er söluskrifstofa fyrirtækisins og ferskvinnsla á kjöti. „Yið seljum lambakjöt til fleiri landa en Bandaríkjanna td. Japan, Færeyja og Noregs, svo eitthvað sé nefnt. Við leggjum Narðlenska Norðlenska matborðið Islenskt lambakjöt er metið sem villibráð meðal þjóða þar sem búfénaður gengur að öllu jöfnu ekki laus í náttúrunni. Þetta gerir íslenska kjötið eftirsóknarvert ásamt því að fullvinna það á markað og selja sem lúxusvöru hér á landi sem og erlendis. Gallinn er hins vegar sá að verðið er hátt miðað við framleiðslu annarra landa, enda kostnaður mun meiri hér á landi en víðast hvar annars staðar. „íslendingar framleiða í kring um 8.600 tonn á ári af lamba- kjöti en ársneyslan er um 6.300 tonn innanlands," segir Sigmundur Ofeigsson, ffamkvæmdastjóri Norðlenska mat- borðsins, sem er eitt stærsta og öflugasta framleiðslufyrirtæki landsins á sviði kjötvöru. „Við erum eini aðilinn sem flytur út lambakjöt til Banda- ríkjanna en kaupendur þar eru mjög kröfuharðir á gæði kjöts- ins og koma m.a. árlega hingað til að fylgjast með og taka út starfsemina. Sé eitthvað athugavert fær framleiðandinn 30 daga til að bæta úr því og komi önnur athugasemd missir við- komandi einfaldlega leyfið til að selja þeim kjöt og það getur tekið langan tíma að fá það leyfi aftur.“ þó megin kraft í vinnu og að þjónusta Bandaríkjamarkaðinn þar sem hann gefur hæstu verðin“. Hinsvegar er útflutningur kjöts ennþá mjög lítill hluti af heildarvelt- unni en við höfum lagt mikla vinnu og fé í að byggja upp þessa markaði og eigum von á því að sú vinna skili sér. Hér heima er stóri markaðurinn og við seljum í allar matvörukeðjurnar ásamt því að selja mikið til Nóatúns, sem hefur á sér orð fyrir að leggja metnað í gott kjötborð. Það er mjög aukin eftirspurn eftir tilbúnum og hálftilbúnum réttum og svarar Norðlenska þeim kröfum markaðarins eftir mætti.“ Það hefur gengið vonum ffarnar því Norðlenska hefur unnið til fjiilda verðlauna fyrir framleiðsluvörur sínar og starfsfólk fyrirtækisins hefur unnið í ijölmörgum matvæla- keppnum bæði innanlands og utan. Helstu vörumerki Norð- lenska eru öllum kunn en þau eru: KEA, Goði, Naggalínan, Bautabúrið, Húsavíkur hangikjöt og Gourmet lamb. Aheima- síðu Norðlenska www.nordlenska.is er að finna greinagóðar upplýsingar um fyrirtækið og framleiðsluvörur þess. Þar er einnig upplýsingasíða fyrir bændur og gott tenglasafn. SH Lambakjötið íslenska þykir jafnast á við bestu villibráð. Norðlenska flytur út kjöt til ýmissa landa, þar á meðal Bandaríkjanna. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.