Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 35
Ummæli um Magnús Þegar Magnús tók við af Einari Oddi Kristjánssyni sem formaður Vinnuveitendasambandsins 1992 birtist grein um hann í Frjálsri verslun þar sem hann var borinn saman við fyrirrennara sinn og voru nokkrir þekktir menn í atvinnulífinu beðnir um að lýsa persónu Magnúsar. Víglundur Þorsteinsson Víglundur Þorsteinsson, forstjóri BM Vallár, sagði þetta um Magnús: „Auðvitað breytist stíllinn eitthvað með nýjum manni, en Vinnuveitendasambandið stendur á það styrkum stoðum að það sveiflast ekkert fram og til baka eins og vanstilltur bíll þótt formannsskipti eigi sér stað. I framkomu í ljölmiðlum eru þeir Magnús og Einar mjög ólikir. Einar er kjarnyrtur og talar skýra íslensku en Magnús er aftur varfærnari í yfirlýsingum.“ Magnús stofnaði fyrirtækið Capital árið 1993. Það hefur unnið fyrir fjárfesta, banka og fyrirtæki sem hafa átt flug- vélar, þurft verkefni fyrir þær, selt þær eða verið með ýmiss konar aðra starfsemi í tengslum við flugrekstur. Einkafyrirtæki Magnúsar: Capital ráðgjafaþjónustan Einar Sveinsson Einar Sveinsson hafði þetta að segja um Magnús í fyrr- nefndri grein: „Magnús er mjög laginn og vel að sér í öllu því sem hann tekur sér fyrir hendur. Eg hygg að starfs- aðferðir hans komi til með að falla í mjög góðan jarðveg." Dagbjartur Einarsson Dagbjartur Einarsson, fiskverkandi í Grindavík og fyrrver- andi stjórnarformaður SÍF, sagði þetta: „Magnús er mjög samningslipur maður, hann á auðvelt með að tala við fólk og kemur sér vel við það. Eg efast ekki um að hans störf verða vel metin likt og þegar hann starfaði þarna sem framkvæmda- stjóri.“ Dagbjartur var þó ekki ánægður með að Magnús skyldi taka við formennskunni hjá vinnuveitendum. ,,/Etli það sé ekki einhver eigingirni í mér þegar ég segi þetta. Helst hefði ég viljað hafa hann áfram í starfi hjá SIF,“ sagði Dag- bjartur á þeim tíma og vildi greinilega ekki missa hann frá sér. Einar Oddur Krístjánsson Einar Oddur Kristjánsson, fráfarandi for- maður Vinnuveitendasambandsins, taldi sig ekki vera líkan Magnúsi. Svo vitnað sé í orð Einars í Fijálsri verslun eftir formanns- skiptin: „Formaðurinn, sem talsmaður sam- takanna, hlýtur að vera eins og honum þykir eðlilegt. Þess vegna er eðlilegt að einhver áferðarbreyting verði þegar nýir menn taka við. Það syngur þetta hver með sínu nefi og engin ein aðferð er sú rétta í því tilliti," sagði Einar Oddur. H3 Magnús hefur verið sjálfstætt starfandi frá árinu 1993, en þá setti hann á stofn eigið fyriræki, Capital Consulting ráðgjafaþjónustu, sem hann hefur rekið síðan. „Eg setti Capital á stofn til að gera mér kleift að stunda sjálfstæðan atvinnurekstur og byijaði þá að vinna með Arngrími Jóhannssyni, forstjóra Atlanta flugfélagsins. I gegnum störf mín með honum hafa verkefnin undið upp á sig og mörg ný orðið til.“ Magnús hefur í starfi sínu hjá Capital unnið fyrir fjárfesta, banka og fyrirtæki sem hafa átt flugvélar, hafa þurft verkefni fyrir flugvélar, selt þær eða ýmiss konar aðra starfsemi tengdum flugvélunum. „Það mætti halda því fram að eftir því sem erfiðleikarnir hafi verið meiri, því meira hafi ég haft að gera í þessu starfi. Störf mín hjá Capital hafa þýtt það að ég hef verið á stanslausum ferðalögum síðastliðinn áratug. Eg hef nú frekar reynt að stefna að því að fara að draga úr því.“ Þrátt fyrir að hafa tekið við sem stjórnarformaður hjá Eim- skip, er það ekki á pijónunum hjá Magnúsi að leggja niður fyrirtækið Capital. „Eg kem inn í Eimskipafélagið sem fulltrúi Landsbankans og það er fyrirséð að Lands- bankinn hefur sagt það að þeir stefni ekki að því að eiga þessi hlutabréf lengi. Eg hef hins vegar átt mjög góð samskipti við mína ágætu samstarfsmenn á Capital, en auk mín starfa hér 3 aðrir.“ Magnús hefur einnig unnið náið í Capital með gömlum samstarfsmanni sínum, Magnúsi Friðjónssyni, í fyrirtæki sem heitir Islensk flugmiðlun. „Þau verkefni, sem ég hef verið með hjá Capital, færast yfir á hann og aðra aðila sem vinna hérna með mér nú þegar ég tek við stjórnarformennsku hjá Eimskip.“3!] „Magnús er orðvar og traustur. Þannig skapar hann sér gott orð út á við og hefur marg- sannað það að hann er maður orða sinna." 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.