Frjáls verslun - 01.09.2003, Blaðsíða 48
Uiðtal Ómar Ualdimarsson
Hinn nýi
talsmaður
Impregilo
á Islandi
Impregilo ætiaði að vera lítið áberandi á Islandi.
En í byn'un október sá fyrirtækið sitt óvænna og
réði Omar R. Valdimarsson sem uppfysingafull-
trúa sinn. Hann er sonur hins kunna frétta-
manns (Valdimars) Omars Valdimarssonar.
Eftír Isak Örn Sigurðsson. Myndir: Geir Ólafsson
Fram til þessa hafa margar fréttir flölmiðla um Impregilo
verið ósanngarnar. Margar fréttir hafa verið byggðar á
lélegum heimildum eða „ónafngreindum heimildar-
mönnum" og síðan verið blásnar upp á forsíðu eða notaðar
sem íyrsta frétt ljósvakamiðlanna," segir Omar R. Valdimars-
son, nýráðinn upplýsingafulltrúi Impregilo á Islandi.
ítalarnir ætluðu að láta fara lítið íyrir sér í íslensku við-
skiptalífi, enda er það almenn stefna fyrirtækisins þar sem þeir
eru í framkvæmdum. En þeir vissu varla hvað þeir kölluðu yfir
sig með þessari ákvörðun. I byijun október sáu þeir sitt
óvænna og réðu upplýsingafulltrúa til að hafa samskipti við
flölmiðla - hafa þau mál í föstum skorðum. Fyrir valinu varð
Omar R. Valdimarsson, sonur hins kunna fréttamanns (Valdi-
mars) Omars Valdimarssonar. En hver er hinn nýi talsmaður
Impregilo.
Skoli og Vinna Eftir að hafa lokið hefðbundnu grunnskóla-
námi í Snælandsskóla í Kópavogi lá leið Omars fyrst í Fjöl-
brautaskólann í Breiðholti. „Eftir eina önn í Breiðholti skipti
ég yfir í Fjölbrautaskóla Garðabæjar þar sem ég stundaði nám
á ijölmiðlafræðibraut."
A framhaldsskólaárunum prófaði Omar sig áfram á vinnu-
markaðinum, oftast við ýmiss konar sölustörf. „Mér fannst
Auk þess sem Ómar er upplýsingafulltrúi
Impregilo á íslandi var hann nýverið beðinn
um að sinna hlutverki ræðismanns El
Salvador á íslandi.
hins vegar að ég þyrfti að mennta mig betur og dreif mig
aftur í skóla. Stærðfræðin var mér alltaf ijötur um fót í skóla
og vandræði mín á því sviði töfðu mig í því að ná stúdents-
prófi. Ég sótti um undanþágu frá stærðfræði til stúdentsprófs
en fékk ekki,“ segir Ómar en bætir því við að hann hafi verið
staðráðinn í því að láta það ekki stöðva sig - án stúdentsprófs
upp á vasann pakkaði hann niður í töskurnar og hélt vestur
um haf í nám í ijölmiðlafræði.
„Einhvern veginn hef ég alltaf verið betri í húmanískum
fræðum en raungreinum - hæfari í því að leysa vandamál með
því að ræða hlutina. Það kemur sér reyndar ágætlega í dag.“
Eftir að til Bandaríkjanna var komið hóf Ómar nám við
Suffolk University og Emerson College í Boston. Þar kláraði
hann BS-gráðu í Broadcasting og BS-gráðu í Print
Journalism. Samhliða náminu í Bandaríkjunum kom Ómar
48