Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Qupperneq 48

Frjáls verslun - 01.09.2003, Qupperneq 48
Uiðtal Ómar Ualdimarsson Hinn nýi talsmaður Impregilo á Islandi Impregilo ætiaði að vera lítið áberandi á Islandi. En í byn'un október sá fyrirtækið sitt óvænna og réði Omar R. Valdimarsson sem uppfysingafull- trúa sinn. Hann er sonur hins kunna frétta- manns (Valdimars) Omars Valdimarssonar. Eftír Isak Örn Sigurðsson. Myndir: Geir Ólafsson Fram til þessa hafa margar fréttir flölmiðla um Impregilo verið ósanngarnar. Margar fréttir hafa verið byggðar á lélegum heimildum eða „ónafngreindum heimildar- mönnum" og síðan verið blásnar upp á forsíðu eða notaðar sem íyrsta frétt ljósvakamiðlanna," segir Omar R. Valdimars- son, nýráðinn upplýsingafulltrúi Impregilo á Islandi. ítalarnir ætluðu að láta fara lítið íyrir sér í íslensku við- skiptalífi, enda er það almenn stefna fyrirtækisins þar sem þeir eru í framkvæmdum. En þeir vissu varla hvað þeir kölluðu yfir sig með þessari ákvörðun. I byijun október sáu þeir sitt óvænna og réðu upplýsingafulltrúa til að hafa samskipti við flölmiðla - hafa þau mál í föstum skorðum. Fyrir valinu varð Omar R. Valdimarsson, sonur hins kunna fréttamanns (Valdi- mars) Omars Valdimarssonar. En hver er hinn nýi talsmaður Impregilo. Skoli og Vinna Eftir að hafa lokið hefðbundnu grunnskóla- námi í Snælandsskóla í Kópavogi lá leið Omars fyrst í Fjöl- brautaskólann í Breiðholti. „Eftir eina önn í Breiðholti skipti ég yfir í Fjölbrautaskóla Garðabæjar þar sem ég stundaði nám á ijölmiðlafræðibraut." A framhaldsskólaárunum prófaði Omar sig áfram á vinnu- markaðinum, oftast við ýmiss konar sölustörf. „Mér fannst Auk þess sem Ómar er upplýsingafulltrúi Impregilo á íslandi var hann nýverið beðinn um að sinna hlutverki ræðismanns El Salvador á íslandi. hins vegar að ég þyrfti að mennta mig betur og dreif mig aftur í skóla. Stærðfræðin var mér alltaf ijötur um fót í skóla og vandræði mín á því sviði töfðu mig í því að ná stúdents- prófi. Ég sótti um undanþágu frá stærðfræði til stúdentsprófs en fékk ekki,“ segir Ómar en bætir því við að hann hafi verið staðráðinn í því að láta það ekki stöðva sig - án stúdentsprófs upp á vasann pakkaði hann niður í töskurnar og hélt vestur um haf í nám í ijölmiðlafræði. „Einhvern veginn hef ég alltaf verið betri í húmanískum fræðum en raungreinum - hæfari í því að leysa vandamál með því að ræða hlutina. Það kemur sér reyndar ágætlega í dag.“ Eftir að til Bandaríkjanna var komið hóf Ómar nám við Suffolk University og Emerson College í Boston. Þar kláraði hann BS-gráðu í Broadcasting og BS-gráðu í Print Journalism. Samhliða náminu í Bandaríkjunum kom Ómar 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.