Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Page 14

Frjáls verslun - 01.09.2003, Page 14
Sigurður B. Stefánsson, ritstjóri bókarinnar Hlutabréf og eignastýring, og Bjarni Ármannsson, forstjóri íslandsbanka, í útgáfuteiti bankans í Listasafni íslands. Vel gert, Sigurður og samstarfsmenn! jr starfsmanna banKans idgoi a og vinna bókina undir stjórn Sigurðar B. Sfefanss°nar. ð mæddi t.d. á þeim Rósu Jónasardóttur, serfræðmgi hja lastýringu, og Margréti Sveinsdottur, forstoðumann. og þjónustu hjá Eignastýringu, sem her standa við hl.ð Sigurður B. Stefánsson, ritstjóri bókarinnar, afhenti Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra fyrsta eintakið. aslandsbanki gaf nýlega út bókina Hlutabréf og eigna- stýringu. Bókin segir söguna af fjárfestingu í hlutabréfum á 20. öldinni og af helstu aðferðum sem beitt hefur verið við val á hlutabréfum. I bókinni er sagt frá mörgum helstu tjárfestum veraldar og þeim leiðum sem hafa gert þá heimskunna. Jafnframt er lýst aðferðum sem almennir tjárfestar geta notað við ávöxtun peninga sinna. Fjallað verður nánar um bókina og nokkra kafla í henni í næsta tölublaði Fijálsrar verslunar. Þótt það sé ekki venja blaðsins að leggja dóm á bækur í stuttum fréttum af útkomu bóka þá verður sú regla brotin í þetta skiptið; langt er síðan jatn áhugaverð og ein- stök bók um viðskipti hefur komið út hérlendis og ber að hrósa ritstjóra hennar, Sigurði B. Stefánssyni, fram- kvæmdastjóra Eignastýr- ingar bankans, sem og öðrum starfsmönnum bank- ans sem lögðu hönd á plóginn með skrifum og hug- myndum að efni og efnis- tökum. Bókin er fjölbreytt, sérlega læsileg og hagnýt sem handbók um hlutabréfa- viðskipti. Vel gert, Sigurður og samstarfsmenn. B3 14

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.