Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 9

Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 9
IR ICELANDAIR í ferðum og fargjöldum sem og verulega aukna ferðatíðni hafa aðgang að bakvakt sem er til staðar 24 tíma sólarhringsins," bætir Hans við. „Ef eitthvað kemur upp á í ferðalagi, er gott að geta hringt í þjónustufulltrúa sem leysir þá málið samstundis." Hans segir lækkað verð viðskiptaferða, en verðið hefur lækkað um allt að 38% upp á síðkastið, gera að verkum að sífellt fleiri kjósi að nota sér sveigjanleika þeirra og kosti, bæði einstaklingar og fyrirtæki. Tíðar ferðir lcelandair fljúga nú áttatíu og þrjár ferðir í viku til 13 áfangastaða og hægt er að bóka sig alla leið á endanlegan áfangastað áður en ferð hefst. Þannig þarf ekki að taka töskur þegar millilent er og endurinn- rita farþegann og töskuna, því taskan fer sjálfkrafa áfram. Vildarpunktakerfið gerir að verkum að viðskiptavinurinn safnar vildarpunktum á öllum sínum ferðum með lcelandair. „Það er líka áberandi að fyrirtæki eru farin að biðja snemma um tilboð í árshátíðarferðir og geta þannig valið úr stöðum og fengið gott verð," segir Hans. Það nýtur stöðugt meiri vinsælda að halda árshátíðir erlendis þar sem fólk getur þá sameinað það að vera í hóp og skoða nýjar slóðir og eignast minningar frá stöðum sem það kannski hefur ekki komið til áður. Við bjóðum upp á alla þjónustu við árshátíðarferðir, flug og gistingu. Eins færist í aukana að þessir hópar hafi áhuga á að nýta tímann erlendis og t.d. fara á fótboltaleik eða í leikhús. Icelandair getur aðstoðað við að útvega þess háttar miða.BD ÍCELANDAIR www.icelandair.is lcelandair Reykjauíkurfluguelli • 101 Reykjauík Sími: 50 50 300 uuuuuu.icelandair.is Viðskiptasöludeild Skútuuogi 13a ■ 104 Reykjauík Sími 50 50 757 • uuuuuu.corporate.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.