Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 14
FRETTIR Birgitta Haukdal, söngkona írafárs, með AKG hljóðnema á æfingu í Austurbæjarbíói. Irafár með hljóð- nema frá Nýherja Nýheiji og hljómsveitin írafár hafa gert samn- ing um að hljómsveitin noti AKG hljóðnemabúnað til næstu tvegga ára. Um leið var undirritaður samningur rnilli Nýherja og Tóna- stöðvarinnar um að Tóna- stöðin bjóði sölu og ráðgjöf á hljóðnemum frá AKG. ffl Gjaldþrotum fjölgar gífurlega Gjaldþrotaúrskurðum hjá fýrirtækjum í Evrópu hefur ijölgað að meðaltali um 10% á iýrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Gjaldþrot íslenskra fyrirtækja hafa aukist gífurlega, eða um 56%, á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra. 33 Land íbúafjöldi 1.&2. ársfj. 2002 1. & 2. ársfj. 2003 1. & 2. ársfj. 2002/03 Pr.. lOOþ íbúa (1. & 2. ársfj. 20021 Pr. lOOþ. íbúa (1. & 2.1 íbúa 2003) Danmörk 5.384.384 1.274 1.199 -5,89% 24 22 Noregur 4.546.123 2.174 2.807 29,12% 48 62 Suíþjóð 8.878.085 4.076 4.467 9,59% 46 50 Finnland 5.190.785 816 783 -4,04% 16 15 ÍSLAND 280.798 230 358 55,65% 82 127 Þýskaland 82.398.326 18.350 19.200 4,63% 22 23 Frakkland 60.180.529 22.846 23.943 4,80% 38 40 Italía 57.998.353 4.556 4.994 9,61% 8 9 Holland 16.150.511 2.381 3.150 32,30% 15 20 Austurríki 8.188.217 1.423 1.415 -0,56% 17 17 LÚMemborg 454.157 3.763 3.914 4,01% 829 862 Belgía 10.289.088 3.085 3.190 3,40% 30 31 Suiss 7.318.638 1.990 2.223 11,71% 27 30 Lithóen 3.592.561 335 297 -11,34% 9 8 Bretland 60.094.648 21.818 24.519 12,38% 36 41 Vitnað j l/isbendingu 0á Samkvæmt upplýsingum frá Fasteigna- mati ríkisins er markaðsverð einbýlis- húsa, raðhúsa, parhúsa og hæða f Reykjavík um 200 milljarðar króna. Esjan sést ur tæplega 5% fbúðanna ef marka má fasteignaauglýsingar. Miðað við fyrr- greindar tölur lyftir útsýni til fjallsins íbúðaverði í Reykjavík upp um 350-800 milljónir króna. Sigurður Jóhannessun (Er landslag einhvers virði?). Askriftarsími: 512 7575 Þróun hlutabréfamarkaðar á (slandi hefur verið hröð að undanförnu og um flest hag- felld. Viðskiptin með hlutabréf í Kauphöll (slands hafa verið mjög lífleg það sem af er ársins og verðið hefur hækkað mikið. Þannig eru viðskiptin þegar orðin um 40% meiri en á öllu árinu í fyrra og rúmlega þrisvar sinnum meiri en 2001. Jafnframt hefur úrvalsvísitalan hækkað um 45% frá ársbyrjun þegar þetta er skrifað. Pórður Friðjónsson (Framtfð hlutabréfamarkaðarins). Inn- og útflutningur er virði þeirrar vöru og þjónustu sem seld er eða keypt í alþjóða- viðskiptum. Hefðbundinn mælikvarði á opnun (landa) er síðan hlutfallið á milli þessara stærða. En hvað segir opnunin, mæld á þennan hátt, okkur um möguleika þjóðar til velsældar? I besta falli lítið. Fjöldi þjóða flytur inn hrávörur, eða hálfunnar vörur, umbreytir þeim á einhvern hátt og flytur út aftur. Sá virðisauki sem hefur orðið til í þessum viðskiptum er þá mæli- kvarðinn á hagsældina sem þjóðin hefur af þeim, ekki stærð viðskiptanna. Tryggui Pór Herbertsson (Skiptir opnunin máli?) Ef fagfjárfestar hafa engan mann í stjórn þá fá aðrir stórir hluthafar hlutfallslega meiri völd á kostnað minni hluthafa. Betri hugmynd er að ráða óháða utanaðkom- andi sérfræðinga til að sitja í stjórn fyrir- tækja. Þannig er einnig líklegra að fagfjár- festar geti látið gott af sér leiða í stjóm- arleiðsögn fyrirtækja og það myndi jafn- framt auka traust minni hluthafa á stjórn- arkerfinu að vita að stjórnir fyrirtækja snérust ekki einungis um áhrif og valda- tafl heldur um að stuðla að farsæld fyrir- tækisins. Eyþór luar Jónsson (Stjórnarleiðsögn fagfjárfesta).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.