Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 19
ekki með? Finnur Ingólfsson, for- stjóri VÍS, og fulltrúi S- hópsins. Kári Stefánsson, for- stjóri íslenskrar erfða- greiningar. Björgólfur Guð- mundsson. Fer hann inn sem hluthafi? Ágúst Guðmundsson í Bakkavör er einn margra sem orðaður er við Norðurljósin. Lýður Guðmundsson í Bakkavör. Hefur hann áhuga á að koma að fjölmiðlarekstri? Brosti Út í annað Jón Ólafsson hefur hins vegar setið sinn síðasta stjórnarfund. Hann stjórnaði sínum síðasta stjórnar- fundi í Norðurljósum fimmtudaginn 27. nóvember, nánast í beinni útsendingu, en í upphafi fundarins var fundarherbergið baðað leifturljósum myndavéla. Þegar Jón yfirgaf fundinn var hann fremur þungt hugsi en brosti þó út í annað. Jón var kominn úr stjórninni ásamt syni sínum Kristjáni og Hilmari Sigurðssyni. Ný stjórn var kjörin með hinn þekkta lögmann, Ragnar H. Hall, sem stjórnarformann. Auk hans eru nýir í stjórn þeir Gunnar Jónsson lögfræðingur (sem hefur unnið týrir Jón Ólafsson) og Hörður Felix Harðarson. Sigurður G. Guðjónsson, forstjóri Norðurljósa, og Sigurjón Sighvatsson sitja áfram í stjórninni. Alls þrír lögfræðingar. Síðsti stjórnarfundur Jóns Ólafssonar var nánast haldinn í beinni útsendingu hinn 27. nóvember síðastliðinn. Nýtt hlutafé 09 Iskka Skuldir Þótt allt tal hafi snúist um samn- inga Jóns Ásgeirs og Jóns Ólafssonar þá snýst kjarni málsins um það að Norðurljós eru ekki komin týrir vind. Þeim verður ekki bjargað nema að inn komi nýtt fjármagn upp á um 1 til 2 milljarða og að kröfuhafar gefi efdr af lánum sínum og lækki heildarskuldirnar um 4 milljarða; úr 8,6 í 4,5 milljarða. Öðru vísi verður ekkert vit í rekstrinum. Eflaust mætti svo sem herma þetta upp á fleiri íýrirtæki um lausn vanda þeirra; að það yrði meira vit í rekstrinum ef þau skulduðu minna og fengju inn nýtt hlutafé. En út á þetta gengur málið. Sambankalánið Sambankalánið, sem allt snýst um, var tekið í júlí 1999 og nemur núna rúmum 3,9 milljörðum króna. Heildarskuldir Norðurljósa nema núna um 8,6 milljörðum króna, þar af eru 5,4 milljarðar í langtímaskuldum og 3,2 í skammtímaskuldum. Kaup- þing Búnaðarbanki er stærsti eigandi sambanka- lánsins eftir að hafa keypt með afslætti í byrjun septem- ber í íýrra 55% af sambankaláninu af þremur erlendum bönkum; hollensku bönkunum NIB (National Investerings Bank) og Staal Bank sem og bandaríska bankanum JP Morgan Chase. Auk Kaupþings Búnaðarbanka standa Landsbankinn og hollenski bankinn ABN Amro að sambankaláninu sem lýrr segir. Landsbankinn um 800 milljónir af því og Amro um 1,3 milljarða króna. Kaupþing Búnaðarbanki hefur mesta svigrúmið til að slá af sambankaláninu þar sem bankinn keypti sinn hlut í því með afslætti, en á hins vegar fulla kröfu á félagið. En talið er víst að bankarnir þrír verði að slá af sambankaláninu sem og eigendur annarra krafna til að Norður- ljósin geti farið að skína aftur um ára- mótin - og eitthvert vit verði í rekstr- inum. Félagið mun skila um 650 milljóna króna EBIDTA hagnaði á árinu en neðsta línan mun sýna 500 milljóna tap vegna mikils fjármagnskostnaðar. 35 Jón Ólafsson heíur í sjálfu sér ekki sagt mikið. Hann á þó eina af setningum ársins um Jón Asgeir: „Drengurinn er einstakur höíðingi.“ 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.