Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 32
„Það verður að teljast alveg Ijóst að áferð LIÚ Kljóti að breytast þegar Kristján Ragnarsson er hættur. Hann var áber- andi og öflugur leiðtogi, en reynslan ein verður að skera úr um það hvort ímynd LÍÚ eigi eftir að breytast," segir Björgólfur Jóhannsson. NYR FORMAÐUR LIU Kristján af skútunni, Björgólfur um borð Kristján Ragnarsson er stokkinn „í land“ og hættur hjá LÍU eflir að hafa starfað fyrir útvegsmenn alla sína starfsævi, eða í rúm 45 ár. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar, hefur tekið við formennskunni af honum og stendur núna í stafiii. Texti: ísak Örn Sigurðsson Myndir: Geir Ólafsson að verður að teljast alveg ljóst að áferð IÍÚ hljóti að breyt- ast þegar Kristján Ragnarsson er hættur. Hann var áber- andi og öflugur leiðtogi, en reynslan ein verður að skera úr um það hvort ímynd LIÚ eigi eftir að breytast," segir hinn nýi formaður IiÚ, Landssambands íslenskra útvegsmanna, Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar. Kristján Ragnarsson er farinn af skútunni eftir að hafa staðið þar í stafni í hvorki meira né minna en 33 ár af 64 ára sögu sambandsins og starfað þar alla sína starfsævi, eða í rúm 45 ár. „Hlutverk stjórnarformanns LIÚ er að vera leiðtogi stjórnar- innar og hann vinnur að málefnum allra útvegsmanna sem eru í sambandinu,“ segir Björgólfur. „Þar eru áberandi ýmis sam- eiginleg atriði svo sem kjarasamningar og hagsmunagæsla. Hlutverk stjórnarformannsins er að vera tengiliður á milli stjórnar og þeirra starfsmanna LÍÚ sem vinna að málefnum landssambandsins dags daglega." Laugum í Reykjadal, hóf nám í Menntaskólanum á Akureyri 1973 og útskrif- aðist þaðan 1977. Björgólfur vann eitt ár á Grenivík áður en hann fluttist suður til að stunda háskólanám í viðskipta- fræði. „Þaðan útskrifaðist ég 1983, tók próf sem lög- giltur endurskoðandi 1985 og starfaði með námi á endurskoðunar- skrifstofu sem hét Endur- skoðun Sigurðar Stefáns- sonar. Hún breyttist síðar í Deloitte & Touche og enn síðar í Deloitte. Eg varð meðeigandi þar 1985 og við stofnuðum skrif- stofu á Akureyri í sam- starfi með KPMG 1990. Eg flutti þá norður og sá um rekstur þeirrar stofu. Árið 1992 færði ég mig um set og réði mig sem tjármálastjóra hjá Útgerðarfélagi Akureyr- inga, var þar til 1996 en þá fór ég að vinna sem framkvæmdastjóri nýsköpunar- og þróunar- sviðs hjá Samherja. I febrúar 1999 flutti ég til Norðfjarðar og hef starfað þar síðan sem forstjóri Síldar- vinnslunnar," segir Björgólfur. Eiginkona Björgólfs er Málfríður Pálsdóttir kennari. „Hún er fæddur og uppalinn Reykvíkingur en mér tókst að draga hana norður og síðar austur á firði. Við eigum tvær dætur, sú eldri, Sólveig Kristín, er fædd 1990, en Steinunn Helga 1991.“ Björgólfur hefur alltaf haft mikinn áhuga á knattspyrnu og stundaði hana á yngri árum. „Eg var mjög öflugur markvörður með Magna á Grenivík á sínum tíma, en félagið náði þeim árangri að vinna sig upp í aðra deild um tíma. Síðan hefur hallað undan fæti bæði hjá mér og félaginu." Björgólfur hefur einnig alla tíð haft mikinn áhuga á blaki sem hann kynntist að Laugum í Reykjadal. „Þegar ég flutti til Norðfjarðar fór ég að leika mér í golfi. Eg verð einnig að viðurkenna að ég hef mjög gaman af að skreppa með byssuna á svartfuglaveiðar og lax- veiðimaður verð ég að teljast, hef stundað laxveiðina i 16 ár.“ Viðskiptafræðingur og endurskoðandi Björgólfur er fæddur Legg mig allan fram „Ég hef sagt og stend við að mér íist og uppalinn Grenvíkingur, en Grenivík er lítið þorp við austan- ágædega á þetta nýja embættishlutverk og hef trú á því að verðan Eyjafjörðinn. Þar sótti hann barnaskóla og síðar að okkur takist að leiða sambandið áfram á þeirri braut sem LÍÚ 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.