Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 35

Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 35
Veltan á matvöru- markaði tækin haít náið samstarf sín á milli og eiga sarnan innkaupa- og ávaxtadreifingarfyrirtaekið Búr. Viðskiptin gengu hratt fyrir sig og var nauðsynlegt að halda þeim leyndum fram á síðustu stundu, að mati Áskaupsmanna, þar sem ýmsir höfðu verið að „þefa“ af Kaupási. Þegar hér var komið sögu átti Landsbankinn 20% hlut og for- kaupsrétt á hlutabréfum Framtaks í Kaupási. Eignarhluti Fram- taks var 53,4%. Vitað var um forkaupsrétt Landsbankans. Aðila greinir á um hvernig staðið var að tilkynningum og hvernig framhaldið varð. Landsbankamenn telja sig hafa frétt af sölunni nánast um leið og hún birtist í fjölmiðlum og í framhaldi af því hafi bankinn fengið formlega vitneskju um að Áskaup hf., fjár- festingafélag undir forystu Ingimars Jónssonar, þáverandi for- Veltan á matvörumarkaði er talin nema 53-55 milljörðum króna eftir því hvað er tekið með í reikninginn. Mismunandi er hvernig menn áætla skiptingu markaðarins eftir því við hvern er talað og hvað er tekið með í reikninginn. Sumir telja að Hagar hafi um 51% markaðshlutdeild yfir landið, Kaupás 22%, Samkaup 16%, aðrir (Europris, Þín verslun, Sparverslun o.fl.) 7% og Fjarðarkaup 4%. Aðrir áætla að Hagar hafi um 25 milljarða króna í veltu eða 47,5% í markaðshlutdeild, Kaupás 12,5 milljarða eða 23,8%, Samkaup 9 milljarða eða 17,1%, Fjarðarkaup 2 milljarða eða 3,8% og aðrir 4 milljarða í veltu, eða 7,5% markaðshlutdeild. Þegar rætt er um skiptinguna á höfuðborgar- svæðinu þá er ljóst að kaupmenn telja Haga (65-70%) og Kaupás (25%) hafa yfirburðastöðu í Reykjavík, svo mjög að aðrir komist varla á blað. Þegar höfuð- borgarsvæðið sé skoðað þá dragi úr þessu enda komi þá inn verslanir sem eru sterkar á ákveðnum svæðum, t.d. Fjarðarkaup sem hafi vafalaust um 40% markaðshlutdeild í Hafnarfirði. FV
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.