Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 45

Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 45
Fyrirtækjatengsl VÍS. Frá vinstri: Ólafur Ingimarsson, Óskar Kristjánsson, Guðmundur Albertsson, Agnar Óskarsson og Auður Sigurðardóttir. Þjónustufulltrúi til að annast faglega þjónustu og samskipti við fyrirtæki sem tryggja hjá VÍS. Hver þjónustufulltrúi er sérfræðingur á sínu sviði. „Þjónustufulltrúum er ætlað að kynnast fyrirtækjunum „sínum" vel og veita þeim alla almenna tryggingaþjónustu. Þeir greina og takast á við sérhæfða tryggingaþörf viðskiptavina, oft með aðstoð sérfræðinga okkar í ákveðnum greinum trygginga. Ef viðskiptavinir vilja tryggja sig gagnvart einhverri vá, sem tryggingar okkar ná ekki yfir, getum við nær undantekningalaust útvegað slíka vátryggingavernd hjá erlendum sam- starfsaðilum VfS." Þjónustufulltrúar VÍS vinna náið með forsvarsmönnum eða öðrum tengiliðum fyrirtækja. Agnar bætir við að áhersla sé lögð á að hafa alla hjónustu é einum stað. „Þjónusta og sam- skipti eru á einni hendi. Haldnir eru reglulegir fundir með fyrirtækjum um vátryggingaþörfina til þess að hún sé við hæfi hverju sinni. Þetta er afar mikilvægt enda getur rekstur fyrir- tækja breyst umtalsvert á skömmum tfma." Ekki gleyma starfsfólkinu! Mikilvægur þáttur ( góðum rekstri fyrirtækis er að tryggja sómasamlega eigur þess og rekstur. Starfsfólkið má þá ekki gleymast að svo miklu leyti sem unnt er að tryggja æannauðinn. Eitt einasta óhapp getur haft veruleg áhrif á reksturinn og nauðsynlegt er því að hafa ákveðnar grunntryggingar sem ná yfir helstu áhættuþætti. Grunntryggingum í hefðbundnum fyrirtækjarekstri má skipta í þrjá flokka: eignatryggingar, slysatryggingar og ábyrgðartryggingar. Helstu eignatryggingar eru brunatrygging, vatnstjónstrygging og innbrotatrygging og þær taka bæði til húseigna og lausafjár. Rekstrarstöðvunartrygging telst til eignatrygginga. Slík vernd hefur oft komið í veg fyrir alvarlegt og afdrifaríkt tekjutap ef rekstur stöðvast tímabundið. Slysatrygging bætir launamönnum tjón slasist þeir í vinnu. Ábyrgð atvinnurekenda vegna athafna eða athafnaleysis eykst stöðugt og dómstólar gera strangari kröfur í þeim efnum. Unnt er að fá ábyrgðartryggingu sem bætir þriðja aðila tjón ef fyrirtæki eða rekstraraðili er skaðabótaskyldur. VÍS býður margs konar ábyrgðartryggingar sem hæfa mismunandi þörfum viðskiptavinanna. Vernd fyrir stjórnendur Ótalin er sú mikla ábyrgð sem hvílir á stjórn- endum fyrirtækja, ekki síst þeim sem stjórna hlutafélögum. Þeir bera ótakmarkaða per- sónulega ábyrgð gagnvart félaginu og hlut- höfum þess. Agnar Óskarsson segir að svarið sé ábyrgðartrygging stjórnenda hjá VÍS. „Ábyrgðartryggingar stjórnenda verða sífellt algengari hérlendis og víða erlendis setja menn það sem skilyrði við ráðningu yfirmanns að slík tryggingavernd sé fyrir hendi.“S!j w Ármúla 3 108 Reykjavík Sími: 560 5060 Fax: 560 5108 upplysingar@vis.is 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.