Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 54

Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 54
Úrvalsvísitalan hefur hækkað jafnt og þétt, eins og sjá má en þó ekki jafn mikið og gengi Pharmaco. j| h-'SIHL i i VERÐBRÉFAMARKfiÐUR Leiðin liggur upp á við Úrvalsvísitalan hefur legið upp á við sl. tvö ár og ráða nú orðið einkum fjögur fyrirtæki þróuninni, Pharmaco og bankarnir. Gengi Pharmaco hefur hækkað um 280% - sem er frábær árangur - og staðan hefur breyst hjá íslenskri erfðagreiningu. Samantekt: Guðrún Helga Sigurðardóttir Urvalsvísitalan hefur haldið sínu stritó stöðugt upp á við síðustu tvö árin, farið úr innan við 1.100 fyrir tveimur árum, þegar markaðurinn var í mitólli lægð, í 2028,5 skömmu áður en Frjáls verslun fór í prentun. Mitóar afskrán- ingar hafa átt sér stað á markaðnum að undanförnu þannig að félögunum á markaðnum hefur fækkað en þau sem eftír standa hafa stækkað. Meginmunurinn nú eða fyrir tveimur árum er sá að bilið milli félaga hefur breikkað og það eru færri félög sem stjórna þróun vísitölunnar. í dag eru þetta bankarnir og Pharmaco sem ráða þróuninni og skýrir það að langmestu leytí þróunina á þessu ári þar sem úrvalsvísitalan hefur hækkað mitóð. Upplýsingagjöf skráðra fyrirtækja hefur autóst til muna og er það af hinu góða fyrir markaðinn. Markaðurinn er orðinn stólvirkari og bregst betur við fréttum. Ef félög eru ekki að standast áætlanir er markaðurinn fljótari að refsa félögum en áður. Og öfugt. Hækkun unt 280% Gengi Pharmaco hefur hækkað mjög mitóð á síðustu misserum. Eins og sjá má á meðfylgjandi grafi hefur úrvalsvísitalan hækkað um 87% á tveimur árum en gengi Pharmaco um 280% þannig að það hefur næstum þvi Ijórfaldast á tveimur árum. Þetta er frábær árangur. Aðeins eitt félag hefur hækkað meira á þessu tiltekna timabili. Bréf í Flugleiðum hækkuðu um 334,7% en gengið var mjög lágt í upphafi tíma- bilsins. Ef aðeins undanfarið ár væri tetóð hefðu bréf í Pharmaco hækkað langsamlega mest. Pharmaco hefur sett sér 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.