Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 69
Hvað viltu 4: * •> t*. • • . k% á.0. . . • • . . ; *.:.•**•. . -• • .* .."•. •. ....... ....... •*.;•* ••* .... •*.| *•*% V* v *, * ..w».' ................. .*.•••••* *.............. ••{.••• *•* ...... v . .*•» *.,.tf*ty.*:» *í *. »V,#.V&V' '€m Ljósadýrð á Þorláksmessu. Þorláksmessukarniual Miðbærinn býr yfir ákveðnum töfrum á Þorláksmessu. Þar hittast gamlir og nýir vinir og allt er svo skemmtilegt. Það eru ekki mörg ár síðan nær einu verslanirnar, sem hægt var að kaupa jólagjafir í, voru við Laugaveginn og þvi sjálfgert að fara þangað til innkaupa. Þorláksmessa var sveipuð dulúð og töfrum, verslanir opnar fram undir miðnætti og önnum kafnar húsfreyjur og húsfeður hlupu á milli þeirra til að kaupa allra síðustu gjafirnar. Sjálfsagt hefur þetta ekkert breyst. Ennþá má sjá áhyggjufulla karla á óvissum aldri fara búð úr búð til að finna einmitt réttu gjöfina. Gjöfina sem gleður viðtakandann og sýnir hug gefandans. Það má líka sjá unglinga sem fannst tíminn nægur og vissu ekki fyrr en jólin voru handan við næstu nótt og konur með haukfrán augu skanna birgðirnar og merkja samvisku- samlega við á listanum. Þó ber mest á hinum. Fólkinu sem kemur í bæinn á Þorláksmessu til þess að njóta miðbæjarins sem svo sannarlega hefur upp á margt að bjóða, stemmningu sem ekki er hægt að finna í verslunarhöllum eða úthverfum. Fjölskyldur og vinir mæla sér mót og hittast yfir kaffisopa eða öðrum drykk og njóta skemmtiatriða sem boðið er upp á. Litlir krakkar horfa opinmynntir á allt fólkið og hér og þar má sjá hvar löngu töpuð vinabönd eru hnýtt að nýju. Að minnsta kosti tímabundið. Það má eiginlega segja að ekkert líkist því að ganga Lauga- veg og nágrenni á Þorláksmessu - hvort sem viðkomandi býr í Vesturbæ eða Grafarvogi. Allir finna til samkenndar og þykir svo undurvænt um allt og alla. Enda eru að koma jóL.SS fá í jólagjöf? Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Lex Lögmanns- stofu, þurfti ekki að hugsa sig lengi um þegar hún var spurð um það hvers hún óskaði sér helst í jólagjöf. „Einhverrar góðrar bókar sem ég get gleymt mér yfir á jóladag," sagði hún. „Til dæmis eftir Arnald Indriðason eða Vigdísi Gríms. Mér finnst líka gaman að lesa þyngra efni en myndi þó kjósa að hafa léttara með, að minnsta kosti um jólin. Góð bók og konfekt er einfaldlega ómissandi á jólunum, aðrar gjafir eru skemmtileg viðbót." Þegar gengið er á Heiðrúnu og hún beðin um að láta af lítil- lætinu og hugsa stærra, segist hún geta hugsað sér borgar- ferð með manninum „svona ef maður á að vera virkilega kröfuharður," bætir hún við. SIl Jóla hvað? Eftir þvi sem veiðimálaeftirlit Kanada segir vaxa horn bæði á karl- og kvenhreindýrum á sumrin en hornin falla af törfunum í vetrarbyijun, oftast í nóvember eða desember. Hreindýrskýrnar halda sínum hornum þar til eftir að þær hafa borið að vori. Það er því ljóst að hver einasta saga um jólasveinahreindýr, hlýtur að vera um kvendýr. Við hefðum átt að vita það. Aðeins kona getur dregið feitan karl, í rauðum flauelsfötum hringinn í kring um veröldina á einni nóttu án þess að villast... ffl 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.