Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 102

Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 102
Brilliant: Sérsmíðuð jólagjöf Gullsmiðir við vinnu sína í Brilliant. Brilliant er verslanakeðja sem sérhæfir sig í sölu á skartgripum og úrum. Brilliant er stofnuð upp úr þremur virtum og rót- grónum verslunum, Gullhöllinni, Demantahúsinu og G-15 og eru Brilliant-verslanir á þremur stöðum, Kringlunni, Smáralind og á Laugavegi 49. A gullsmíðavinnustofu Brilliant að Laugavegi 49 starfa þrír gullsmiðir, þeir Þorbergur Halldórs- son, Hans Kristján Einarsson og Sigurður Ingi Bjarnason. Þeir eru, auk Gunnars Viðars Bjarna- sonar, eigendur fyrirtækisins. Aðrir gullsmiðir starfa einnig á vinnustofunni og má þar nefna Erling Jóhannesson. Hans Kristján, fékk meistararéttíndi 1995, Sigurður Ingi, tók sveins- prófið 1993. Hann hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um tísku- skartgrip ársins 1996. Þorbergur fékk meistararéttíndi 1985. Hann stundaði framhaldsnám í Scolo Lorensa 1984 og Gull- smíðaháskólanum í Kaupmannahöín 1989-91. Þorbergur hlaut hin virtu kunsthándværkerprisen 1990 sem veitt eru af Dana- drottningu. Fjölbreytt vöruúrval og hátt þjónustustig Með mörgum ólíkum gullsmiðum skapast mikil hugmyndaauðgi og flöl- breytt vöruúrval. Fyrir utan íslenskt handverk, sem selt er í verslununum, flytur Brilliant inn skartgripi, úr og gjafavöru erlendis frá. Ur frá Skagen eru mjög vinsæl auk annarrar gjafa- vöru frá Danmörku. Gullsmiðirnir hjá Brilliant annast viðgerðir og smíði fyrir fjölda verslana auk Brilliant-verslana. Mikil áhersla er lögð á góða þjónustu og geta t.d. við- skiptavinir komið með skartgrip tíl viðgerðar á einum stað og sótt hann á öðrum stað, allt eftir því sem hentar viðskiptavinum hveiju sinni. Vinnustofan er ein hin fullkomnasta á land- inu og þar fer fram, auk hefðbundinna gull- smíðastarfa, ýmis sérhæfð starfsemi, m.a. smíði á íslensku fálkaorðunni, frímúraraskart, oddfellowskart og ýmis merki og logo. Gull- smiðir Brilliant hanna merki, nælur og jafnvel ermahnappa með logo fyrirtækja úr gulli og öðrum málmum. TÍSkan í dag Gullsmiðirnir fara ekki alltaf troðnar leiðir í hönnun sinni. Þeir hafa tekið þátt í ijölda sýninga og unnið til ýmissa verðlauna. A heimasíðu Brilliant, www.brilliantis, má sjá sýnishorn af hönnun þeirra. Þeir geta breytt hugmyndum viðskiptavina í fallegan skartgrip. Það er mjög algengt að eigin- menn komi með hugmynd um skartgrip og fari heim með ein- staka gjöf sem er mjög persónuleg. Að sögn gullsmiðanna er tískan nú mjög opin og mikið í gangi. Mikið er spurt um demanta og perlur eru að koma inn í öllum mögulegum gerðum. Óreglulegar og „villtar" perlur eru mjög vinsælar. Gull er alltaf eftirsótt og um þessar mundir er hvitagullið mjög vinsælt. Gullsmiðir Brilliant leggja áherslu á demantaskartgripi fyrir þessi jól ásamt skemmtilega útfærðum skartgripum þar sem perlur leika aðalhlutverkið. S5 íslensk skartgripafram- leiðsla er fjölbreytt. Guilsmiðir Brilliant geta verið aó fást við allt frá skartgrip upp í stóran kirkjumun á sama tíma. 102
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.