Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 110

Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 110
Skemmtilegt mannlíf í Vetrargarðinum. Vetrargarðurinn í Smáralind: Vetur undir þaki Það þekkja flestir íslendingar orðið Vetrargarðinn í Smáralind þar sem ótal listviðburðir, sýningar, ráð- stefnur og margt fleira hefur farið fram á þeim rúmum tveimur árum sem Smáralind hefur verið til. „Vetrargarðurinn er svo sannarlega ijölnota rými sem vel hefur tekist til með að hanna og nota,“ segir Sigurjón.... „Það má segja að garðurinn sé í notkun hverja einustu helgi undir einhvern viðburð og þær örfáu helgar sem hann er ekki leigður út eða ráðstafað á annan hátt, höfum við verið með leiktæki í honum, börnunum til mikillar ánægju." JÓIÍn í Vetrargarðinum í desember stendur mikið til, enda ljóst að hundruð þúsunda gesta munu leggja leið sína í Smára- lind til að versla, skemmta sér og slaka á í dagsins önn. Boðið verður upp á tónleika af ýmsu tagi og jólaböll og hin vinsæla Idol stjörnuleit verður í beinni útsendingu frá Vetrargarðinum. „Það verða alls konar jólaskemmt- anir hér og við hlökkum til að taka á móti þeim íjölda gesta sem við eigum von á,“ segir Sigurjón Friðjónsson. „í janúar og febrúar heldur ijörið áfram því alþjóðleg kokkakeppni - Food and fun, verður haldin hér 3. árið í röð, Brúðkaups- sýningin einnig og Islandsmeistara- keppnin í kökuskreytingum svo fátt eitt sé nefnt. Idol stjörnuleitin heldur áfram í janúar og sjónvarpsþátturinn Gettu betur verður haldinn í garð- inum frá 26. febrúar til 2. apríl. Við verðum með bílasýningar, Siglinga- sambandið verður með kynningu, ISI einnig og ferðasýning verður haldin hér. Legósýningin, sem verið hefur tvisvar og slegið í gegn, verður aftur og nokkur skákmót verða haldin. Þar íýrir utan má nefna hár- greiðslukeppni, tískusýningar, mál- verkasýningar og íslandsmeistara- mótið í Fitness." Ný og glæsileg áhorfendastúka Til að auka enn notagildi Vetrar- garðsins hefur verið keypt rúmlega 400 sæta áhorfendastúka sem hægt er að setja upp og taka niður á einum degi. Þetta gerir að verkum að mun fleiri geta notað garðinn og hægt verður að taka á móti allt að 1000 manns í sæti í einu. Ljóst er að íýrirtæki geta náð einstökum árangri með því að halda kynningar á vörum sínum og þjónustu í Vetrar- garðurinn enda heimsækja að jafnaði um 30-60 þúsund gestir Smáralind um hveija helgi. III Það er notalegt aó vera undir þaki í vetrarkulda og Vetrar- garðurinn í Smáralind ber svo sannarlega nafn með rentu. Bílar, bátar, hjól, sleðar. Allt á þetta erindi á sýningar í Vetrar- garðinum. I Smáralind eru sýningar, tónleikar og aðrar uppákomur í hverri viku. 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.