Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 123

Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 123
_________________ »™ Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir, verkefnisstjóri í innleiðingu á rafrænu markaðstorgi, og Júlíus Ölafsson, forstjóri Ríkiskaupa. Mynd: Geir Ólafsson Rafrænt markaðstorg Rafrænt markaðstorg Ríkiskaupa, www.rm.is, hefur velt um 30 milljónum króna frá því það var sett á laggirnar fyrir rúmu ári. Veltan er í dag um 5 milljónir króna á mánuði og fer ört vaxandi. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Iupphafi voru aðeins sjö kaup- endur og þrír seljendur skráðir í viðskipti á rafrænu markaðstorgi Rikiskaupa sem er á slóðinni http://www.rm.is. Þetta var 10. júni í fyrra. í dag eru seljendurnir 24, vörulínurnar um 9.000 og kaupend- urnir yfir 30 talsins, einkum opin- berar stofnanir og þá sérstaklega innan heilbrigðisgeirans. Búist er við að kaupendurnir verði brátt um 40 talsins þegar markaðstorgið verður sameinað Oracle ijárhags- kerfinu og stórir kaupendur bætast við á næsta ári, t.d. Landspítali - háskólasjúkrahús. Markaðstorgið veltir í dag um 5 milljónum króna á mánuði og má búast við að sú tala snarhækki á næstu mánuðum þegar stórir kaupendur innan ríkisgeirans bætast við. Eftir miklu að slægjast Einkurn er verslað með tölvurekstrar- vörur, ritföng og ræstingavörur á rafræna markaðstorginu. Ekki er um hefðbundna vefverslun að ræða heldur er verslunin samningsbundin. Rikiskaup, sem er um 20 manna ríkis- stofnun, gerir rammasamninga við seljendur um kaup á vörum fyrir hönd ríkisstofnana og er vöruverðið neglt niður í þessum samningum. Seljendurnir útbúa vörulista á rafrænu formi og á Netinu geta forsvarsmenn stofnana pantað og keypt vörur. Heildarkerfið með rammasamningum Ríkiskaupa fyrir allar ríkisstofnanir landsins veltir 2,5 milljörðum króna á þessu ári og fer stigvaxandi. Það getur því verið eftir miklu að slægjast. I dag eru Rekstrarvörur með mestu söluna á markaðstorginu. Aðrir stórir seljendur eru Penninn og Bedco-Mathiesen. Hugmynd úr einkageiranum Hver skyldi vera ástæðan fyrir því að farið var af stað með markaðs- torgið? Júlíus Olafsson, forstjóri Ríkiskaupa, segir að markaðstorgið sé ekki ríkisfyrirbæri að uppruna til eins og margir haldi. Það hafi verið aðilar í viðskiptalífinu sem komu fram með hugmyndina á árunum 1999-2000 þegar rætt hafi verið um innkomu rafrænna viðskipta í íslensku viðskiptalífi. Þá hafi einkum verið talað um svokallað B2B og öflugan kaupanda vantað. Fjármálaráðherra hafi skipað starfshóp fyrri hluta árs 2000 sem hafi skoðað málið og unnið að gerð útboðsgagna. Norðmenn hafi á sama tíma verið að taka upp markaðstorg og eftir eitt útboð hafi Ríkis- kaup ákveðið að taka markaðstorgið upp eftir Norðmönnum og farið í annað útboð. Kerfi Norðmanna hefur fengið mikla útbreiðslu og þótt reynast vel. „Hugmyndin var sú að ryðja rafrænum viðskiptum braut í íslensku viðskiptalífi. Við höfum verið einir með þetta þó að það sé að færast eitthvað Uf í viðskipti á Netinu og einkafyrir- tæki séu bytjuð að kikja á þetta. Við erum með nánast 100% viðskiptanna í dag en þegar allt verður komið í fullan snúning og einkageirinn verður kominn inn gerum við ráð fyrir að vera aðeins með um 20% viðskiptanna,“ segir Júlíus að lokum. 33 VIÐSKIPTI ■ TÖLVUR ■ FERÐALÖG ■ VÍN - WWW.HEIMUR.IS 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.