Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 10
FRÉTTIR TILNEFND TIL BLAÐAMANNAVERÐLAUNA 2003 ss Úttekt Frjálsrar verslunar sem birtist í 7. tölublaði 2003. TILNEFNINGARNAR VORU EFTIRTALDAR: RANNSÓKNARBLAÐAMENNSKA ÁRSINS Brynhildur Ólafsdóttir, Stöð 2, fyrir öfluga umfjöllun um varnarmál og boðaða brottför hersins. Guðrún Helga Sigurðardóttir, Frjálsri verslun, fyrir kortlagningu á viðskiptaveldi Gaums, sem sett var fram á myndrænan og skýran hátt. Þórhallur Gunnarsson og Jóhanna Vilhjálms- dóttir, Stöð 2, fyrir umfjöllun sína í íslandi í bítið um kynlífsmarkaðinn hér á landi þar sem m.a. var flett ofan af ólöglegu vændi í bílskúr í Hafnarfirði. BESTA UMFJÖLLUN ÁRSINS Agnes Bragadóttír og Ómar Friðriksson, Morgun- blaðinu, fyrir ítarlega umfjöllun um skattamál Jóns Ólafssonar. Blaðamaður Frjálsrar verslunar, Guðrún Helga Sigurðardóttir, var í hópi fjölmiðlamanna sem hlutu til- nefningu til verðlauna fyrir rannsóknar- blaðamennsku ársins 2003. Guðrún Helga hlaut tilnefninguna fyrir kort- lagningu á viðskiptaveldi Gaums, opnugrein sem birtist í Frjálsri verslun í fyrra. Tilkynnt var um sig- urvegarana á Pressuballi Blaða- mannafélags íslands sem haldið var á Hótel Borg síðasta vetrardag. S5 Guðrún Helga Sigurðardóttir, blaðamaður Frjálsrar verslunar. Reynir Traustason, Fréttablaðinu, fyrir frumkvæði og heildstæða umtjöllun um rannsókn Samkeppnis- stofnunar á samráði olíufélaganna. Unnur Hreíha Jóhannsdóttír, Manniífi, fyrir upp- lýsandi úttekt þar sem ljósi er varpað á þann grimma veruleika, sem HIV smitaðir einstaklingar á íslandi búa við. BLAÐAMANNAVERÐLAUN ÁRSINS 2003 Agnes Bragadóttír, Morgunblaðinu, fyrir afhjúp- andi greinaflokk sinn, Baráttan um íslandsbanka, og hlut sinn í umfjöllun blaðsins um skattamál Jóns Ólafssonar. Bjöm Jóhann Bjömsson, Morgunblaðinu, fyrir hlutlæg og umfangsmikil skrif um stóriðju og virkj- anamál á tilfinningaþrungnum umbrotatímum. Reynir Traustason, Fréttablaðinu, fyrir beitt frétta- skrif og forystu í fréttaumfjöllun um samráð olíu- félaganna og rannsókn Samkeppnisstofnunar. „EIegant“ hádegísverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. Sími: 551 0100 Fax: 551 0035 ATH! Leigjum út salinn fyrir fundi og einkasamkvæmi eftir kl. 18.00. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.