Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 10
FRÉTTIR
TILNEFND TIL BLAÐAMANNAVERÐLAUNA 2003
ss
Úttekt Frjálsrar verslunar sem birtist í 7. tölublaði 2003.
TILNEFNINGARNAR
VORU EFTIRTALDAR:
RANNSÓKNARBLAÐAMENNSKA ÁRSINS
Brynhildur Ólafsdóttir, Stöð 2, fyrir öfluga
umfjöllun um varnarmál og boðaða brottför hersins.
Guðrún Helga Sigurðardóttir, Frjálsri verslun,
fyrir kortlagningu á viðskiptaveldi Gaums, sem sett
var fram á myndrænan og skýran hátt.
Þórhallur Gunnarsson og Jóhanna Vilhjálms-
dóttir, Stöð 2, fyrir umfjöllun sína í íslandi í bítið um
kynlífsmarkaðinn hér á landi þar sem m.a. var flett
ofan af ólöglegu vændi í bílskúr í Hafnarfirði.
BESTA UMFJÖLLUN ÁRSINS
Agnes Bragadóttír og Ómar Friðriksson, Morgun-
blaðinu, fyrir ítarlega umfjöllun um skattamál Jóns
Ólafssonar.
Blaðamaður Frjálsrar verslunar,
Guðrún Helga Sigurðardóttir, var í
hópi fjölmiðlamanna sem hlutu til-
nefningu til verðlauna fyrir rannsóknar-
blaðamennsku ársins 2003. Guðrún
Helga hlaut tilnefninguna fyrir kort-
lagningu á viðskiptaveldi Gaums,
opnugrein sem birtist í Frjálsri
verslun í fyrra. Tilkynnt var um sig-
urvegarana á Pressuballi Blaða-
mannafélags íslands sem haldið var
á Hótel Borg síðasta vetrardag. S5
Guðrún Helga Sigurðardóttir,
blaðamaður Frjálsrar verslunar.
Reynir Traustason, Fréttablaðinu, fyrir frumkvæði
og heildstæða umtjöllun um rannsókn Samkeppnis-
stofnunar á samráði olíufélaganna.
Unnur Hreíha Jóhannsdóttír, Manniífi, fyrir upp-
lýsandi úttekt þar sem ljósi er varpað á þann grimma
veruleika, sem HIV smitaðir einstaklingar á íslandi
búa við.
BLAÐAMANNAVERÐLAUN ÁRSINS 2003
Agnes Bragadóttír, Morgunblaðinu, fyrir afhjúp-
andi greinaflokk sinn, Baráttan um íslandsbanka,
og hlut sinn í umfjöllun blaðsins um skattamál Jóns
Ólafssonar.
Bjöm Jóhann Bjömsson, Morgunblaðinu, fyrir
hlutlæg og umfangsmikil skrif um stóriðju og virkj-
anamál á tilfinningaþrungnum umbrotatímum.
Reynir Traustason, Fréttablaðinu, fyrir beitt frétta-
skrif og forystu í fréttaumfjöllun um samráð olíu-
félaganna og rannsókn Samkeppnisstofnunar.
„EIegant“ hádegísverður
Fundir, móttökur
og veisluþjónusta.
Sími: 551 0100
Fax: 551 0035
ATH!
Leigjum út salinn fyrir fundi og
einkasamkvæmi eftir kl. 18.00.
10