Frjáls verslun - 01.03.2004, Síða 42
Sven Göran Eriksson. Hvers vegna má ég ekki eiga mér einkalíf og hugsa um annað starf?
Roman, Sir Alex
og Beckham
Roman Abramovich er sagður hafa boðið Sven Göran Eriksson, þjálfara enska landsliðs-
ins, 5,2 milljarða krónur fyrir fimm ára samning, en hann kaus heldur 470 milljónir á ári
hjá landsliðinu fram til 2008.1 boltanum snýst samt allt um peninga.
Eftír Sigrúnu Davíðsdóttur
Sir Alex Ferguson, þjálfari Manchester United, hefur
verið nær daglegur gestur á íþrótta- sem viðskiptasíð-
um stórþlaðanna undanfarna mánuði vegna glímu
sinnar við nokkra auðkýfinga. Þeir eru ekki aðeins
stærstu hluthafar í félaginu heldur eiga þeir veð-
hlaupahest sem þeir gáfu Sir Alex hlut í fyrir
nokkrum árum. Nú deila þessir fyrrum vinir
um hvort sæðið úr hestinum, metið á 665
milljónir króna á ári, sé hluti gjafarinnar.
Toppleikmenn í enska boltanum
hafa um 2,3 milljónir króna í laun á
viku eða um 110 milljónir á ári. Svo er
þó ekki um alla. Ofurstirni eins og
Beckham hefur rúmar 13 milljónir króna á
viku, eða um 680 milljónir á ári. Til að setja
þetta í eitthvert samhengi þá eru byrjunar-
laun ungs fólks með þriggja ára háskóla-
menntun tæplega 2,0 milljónir kr. á ári.
Knattspyrnumenn geta því haft meira á
undra þó boltinn lendi utan sjóndeildar-
hringsins í allri þessari æsilegu umfjöllun.
Roman vildi Svein Jörund Þegar Abramovich
nappaði Peter Kenyon, framkvæmdastjóra
Manchester United, í fyrra var það altalað að
meginverkefni Kenyons væri að fá Sven Göran á
mála hjá Chelsea. Orðrómurinn um að Sven Göran
væri á leiðinni til Chelsea stigmagnaðist og þegar
laumulegur landsliðsþjálfarinn var aftur mynd-
aður, nú á leið í heimsókn til Kenyons, þurftu Ijöl-
miðlar ekki frekari vitnanna við: Samningurinn
væri í burðarliðnum og svo mælti hver upp í
öðrum, þar til það var orðið forsíðuefni að lands-
liðsþjálfarinn færi til Chelsea.
Ein fyrirsögnin var „£40m?“, sem við nánari
lestur var tilgátan um hvað samningurinn fæli í
... ___ sér: 40 milljónir punda, um 5,2
DAVID BECKHAM. Hann hefur 670 millj- ....
ónir króna á ári. Toppleikmenn, eins og millJarða krona- Ó™ flmm ara
viku en jafnaldrar þeirra með háskóla- Eiður Smári og fleiri, hafa um 110 millj- samning. Það vitnaðist líka að sam-
próf hafa á heilu ári. Það er ekki að ónir króna á ári. býliskona Sven Görans, hin ítalska og
42