Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Síða 42

Frjáls verslun - 01.03.2004, Síða 42
Sven Göran Eriksson. Hvers vegna má ég ekki eiga mér einkalíf og hugsa um annað starf? Roman, Sir Alex og Beckham Roman Abramovich er sagður hafa boðið Sven Göran Eriksson, þjálfara enska landsliðs- ins, 5,2 milljarða krónur fyrir fimm ára samning, en hann kaus heldur 470 milljónir á ári hjá landsliðinu fram til 2008.1 boltanum snýst samt allt um peninga. Eftír Sigrúnu Davíðsdóttur Sir Alex Ferguson, þjálfari Manchester United, hefur verið nær daglegur gestur á íþrótta- sem viðskiptasíð- um stórþlaðanna undanfarna mánuði vegna glímu sinnar við nokkra auðkýfinga. Þeir eru ekki aðeins stærstu hluthafar í félaginu heldur eiga þeir veð- hlaupahest sem þeir gáfu Sir Alex hlut í fyrir nokkrum árum. Nú deila þessir fyrrum vinir um hvort sæðið úr hestinum, metið á 665 milljónir króna á ári, sé hluti gjafarinnar. Toppleikmenn í enska boltanum hafa um 2,3 milljónir króna í laun á viku eða um 110 milljónir á ári. Svo er þó ekki um alla. Ofurstirni eins og Beckham hefur rúmar 13 milljónir króna á viku, eða um 680 milljónir á ári. Til að setja þetta í eitthvert samhengi þá eru byrjunar- laun ungs fólks með þriggja ára háskóla- menntun tæplega 2,0 milljónir kr. á ári. Knattspyrnumenn geta því haft meira á undra þó boltinn lendi utan sjóndeildar- hringsins í allri þessari æsilegu umfjöllun. Roman vildi Svein Jörund Þegar Abramovich nappaði Peter Kenyon, framkvæmdastjóra Manchester United, í fyrra var það altalað að meginverkefni Kenyons væri að fá Sven Göran á mála hjá Chelsea. Orðrómurinn um að Sven Göran væri á leiðinni til Chelsea stigmagnaðist og þegar laumulegur landsliðsþjálfarinn var aftur mynd- aður, nú á leið í heimsókn til Kenyons, þurftu Ijöl- miðlar ekki frekari vitnanna við: Samningurinn væri í burðarliðnum og svo mælti hver upp í öðrum, þar til það var orðið forsíðuefni að lands- liðsþjálfarinn færi til Chelsea. Ein fyrirsögnin var „£40m?“, sem við nánari lestur var tilgátan um hvað samningurinn fæli í ... ___ sér: 40 milljónir punda, um 5,2 DAVID BECKHAM. Hann hefur 670 millj- .... ónir króna á ári. Toppleikmenn, eins og millJarða krona- Ó™ flmm ara viku en jafnaldrar þeirra með háskóla- Eiður Smári og fleiri, hafa um 110 millj- samning. Það vitnaðist líka að sam- próf hafa á heilu ári. Það er ekki að ónir króna á ári. býliskona Sven Görans, hin ítalska og 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.