Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Síða 74

Frjáls verslun - 01.03.2004, Síða 74
ESSO: IMesti á Essostöðinni í Borgartúni Alla daga ilmar stöðin af nýbökuðu brauði, enda er stöðugt verið að baka, segir Helga Krist- mundsdóttir, stöðvarstjóri í Borgartúni. Hún segir viðskiptavini kunna vel að meta að geta gripið með sér nýbakað rúnstykki eða annað. „Við bjóðum einnig íýrirtækjum sem það vilja að baka og útbúa fyrir þau fundabakka og gildir einu hversu stór fundurinn er. Fyrirvarinn þarf ekki að vera mikill, aðeins um ein klukku- stund eða svo en það fer auðvitað nokkuð eftir stærð fundar- ins. Við smyijum rúnstykki og höfum á bakkanum vínar- brauð eða annað sem beðið er um og ef til vill drykkjarföng Esso rekur þægindavöru- verslanir með miklu vöruúrvali, m.a. í Borgartúni. geta menn komið á sunnudögum og keypt með góðum afslætti nýbakað brauð og sæta- brauð til að hafa með rnorgunkaíXmu." Ódýrt bensín Með því að dæla sjálfir geta viðskiptavinir sparað umtalsvert í þensín- kostnaði. „Við kappkostum að bjóða samkeppnishæft verð í sjálfsafgreiðslunni," segir Helga. „Samkeppni hefur aukist mjög á bensínmarkaði og nú er hægt að velja á milli ýmissa leiða við að taka bensín." einnig.“ „Hingað koma um 1.200 manns daglega til að reka ýmis erindi," segir Helga. „Fólk kaupir auðvitað bensín en það fer mjög vaxandi að viðskiptavinir leita eftir öðrum vörum. Fólki þykir mörgum gott að geta komið hingað og fengið það sem það vanhagar um, án þess að þurfa að standa í biðröðum.“ Gestir Hótel Cabin, sem er beint á móti stöðinni í Borgar- túninu, kunna vel að meta þjónustuna og segir Helga þá þakkláta viðskiptavini. „Þetta er gjarnan fólk sem stoppar stutt og má ekki vera að því að leita lengi eftir þjónustu en vanhagar um eitthvað smálegt. Það þykir þægilegt að geta gengið yfir götuna og fengið allt sem þarf á einum stað og vegna þess hvað opnunartími er langur getur fólk komið þegar því hentar.“ Afsláttardagar „Til að mæta enn frekar óskum viðskipta- vina höfum við gert þrjá daga vikunnar að sérstökum afsláttardögum,“ segir Helga. „Laugardagar eru almennt kallaðir nammidagar og því ákváðum við að bjóða 52% afslátt á sælgæti á laugardögum. Það mæltist vel fyrir og við ákváðum að gera líka vel við fullorðna og bjóða upp á blómadaga á föstudögum, en þá geta menn rennt við á Essostöð og gripið með sér blómavönd handa elskunni sinni á mjög góðu verði. Síðast en ekki síst Safnkortin góð Nýlega kjmnti Esso til sögunnar nýtt Safnkort sem er sparnaðarkort, ætlað öllum sem kaupa vörur eða þjónustu á þjónustustöðvum Esso, í Nesti, Hraðbúðum, smurstöðvum, grillskálum eða hjá öðrum samstarfsaðilum sem tengjast Safnkortinu. Viðskiptavinir fá til að mynda 1 krónu í afslátt af hveijum lítra auk 3% afsláttar af flestum vörum í formi punkta. Punktana er hægt að nota á ýmsa vegu. Hægt er að nota þá til að fá afslátt við næstu afgreiðslu á bensíni en einnig býðst viðskiptavinum að kaupa ýmsar vörur á sérstöku verði með notkun punktanna. Sem dæmi má nefna heimabíó, stafrænar myndavélar og ferðlög, en Esso er í samstarfi við Iceland Express og hægt er að nota punktana til að kaupa ferðir þar. Esso rekur um 100 stöðvar víðs vegar um land og eru 14 þeirra á höfuðborgarsvæðinu. Esso rekur einnig sjö Nesti á höfuðborgarsvæðinu. Nesti eru þægindavöruverslanir með áherslu á helstu nauðsynjavörur og skyndibita. Subway er rekið á völdum Nestisstöðvum, þar á meðal í Borgartúni. „Það er ekki úr vegi að nefna það að allar stöðvarnar bjóða gott úrval af grilltækjum og grillvörum og geta menn komið við hér á leiðinni heim og fengið allt sem þeir þarfnast til að grilla. Ef farið er í ferðalög er fátt sem ekki fæst í Esso, m.a. eru leikföng þar allt árið á góðu verði,“ segir Helga að lokum. 39 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.