Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Side 10

Frjáls verslun - 01.07.2004, Side 10
Starfsmenn Landsbanka íslands voru duglegir við að sinna gestum. Inni í tjaldinu biðu svo góðar veitingar. Myndir: Geir Ólafsson Golfmót Landsbankans Arlegt boðsmót Landsbankans í golfi var nýlega haldið á Grafarholtsvelli. Þátttakendur voru hátt í 250 talsins og komu þeir vítt og breitt úr atvinnulífinu. Mótið þótti takast afburðavel enda var veðrið frábært. Boðið var upp á veitingar bæði íyrir og eftir mótið á þremur veitingastöðum og brydduðu starfsmenn Landsbankans upp á ýmsum skemmtilegheitum, t.d. var boðið upp á nudd í einu tjaldinu.BH óskar Karli Wemerssym þ, Árnason bankastjóri hann sigraði í lágfor Sigurjón stjórnarformanni Lyfju, til hamingju, gjafarflokki. Geysileg spenna var ríkjandi á mörgum teigum. Glæsileg tilþrif í sandgloppu. I B „Elegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. Sími: 551 0100 Fax: 551 0035 Jómfrúin smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru 10

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.