Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Page 12

Frjáls verslun - 01.07.2004, Page 12
Dagmar Haraldsdóttir sýningarstjóri og Magnús Pálmarsson, framkvæmdastjóri lceXpo. Rekstur 2004 í Fífunni Rekstur 2004 fer fram í Fífunni í Kópavogsbæ 21. - 22. október nk. Rekstur 2004 er markaðstorg fyrir seljendur vöru og þjónustu til fyrirtækja, kjörinn vettvangur til að koma ffam og kynna sig fyrir helstu rekstrar- og innkaupa- aðilum íslensks viðskiptalífs. Rekstur 2004 er fagstefna. Sýningarsvæðið nær yfir 5.000 fermetra og skiptist í þijú sýningarsvæði og þijá fyrirlestrasali. Q3 Fífan séð úr lofti. Mynd frá hliðstæðri sýningu í Fífunni. Að gera meira á skemmri tíma! JC hreyfingin á íslandi heldur á næstunni landsþing á Fosshóteli á Húsavík. Af því tilefni kemur Bandaríkjamaðurinn Kerry Gleeson til landsins en hann mun halda námskeiðið „Að gera meira á skemmri tíma!“ á Grand Hótel Reykjavík 23. september. Gleeson er stofnandi og forstjóri ráðgjafa- fyrirtækisins IBT sem hefur starfsstöðvar í 20 löndum. Hann hefur sérhæft sig í að leið- beina fólki um aukin afköst með breyttri hegðun. 53 Kerry Gleeson kemur til landsins í september til að halda námskeið á vegum JC hreyfingarinnar. THE PERS0NM. ffFIWENCY PROGRAM íl°n ?,Get P/Sanized to Do More Work in Less Time <Ji Við hjálpum þér að láta það gerast Síminn 12

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.