Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Side 13

Frjáls verslun - 01.07.2004, Side 13
Cherie Booth, iögmaður og eiginkona Tony Blair forsætisráðherra Bretlands. Myndir: Geir Ólafsson Cherie Booth Cherie Blair, lögmaður og eiginkona Tony Blair forsætisráðherra Bret- lands, sem gengur stundum undir fæðingarnafni sínu Booth, heimsótti Island fyrir nokkru og talaði á málþing- inu „Konur, völd og lögin“ sem Rannsóknastofa í kvennafræðum við Háskóla Islands stóð fyrir. Svo mikill fjöldi fólks sótti ráðstefnuna að flytja varð hana í Háskóla- bíó. I erindi sínu sagði Cherie Booth m.a. að heimsmenn- ingin væri breytt, nú væri menningin alþjóðleg og til að ná fullri virkni á milli heims Margir af þekktustu kvenskörungum íslendinga sóttu ráð- stefnuna. í Háskólabíói kvenna og karla þyrfti hlekk þar á milli. Cherie Booth telur að til að ná fullu jafnrétti í þjóðfélaginu þurfi að breyta menningu á vinnustöðum jafnframt lagalegum for- sendum. Aðstæður séu breyttar. Karlar þurfi að hafna óhóflega löngum vinnutíma og taka virkari þátt í uppeldi og heimilisstörfum. Axla ábyrgð til jafns á við konur. Allir geri kröfu til þess að hafa gott jafnvægi í lífi sínu, geta sinnt áhugamálum og námi auk ijölskyldu og atvinnu. Það þurfi þvi sveigjanleika á vinnumarkaðinn. 33 Mikill fjöldi fólks sótti ráðstefnuna svo að flytja varð hana í Háskólabíó. 13

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.