Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 36

Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 36
STJÓRNUN ÞÆR STÝRA HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKJUM Stóraukin umsvif Kögunar í tölvu- og hugbúnaðargeiranum heíur einkennt fréttir af þessum markaði að undanfómu. En á sama tíma og svo er þá láta konur núna meira að sér kveða við stjórnun hugbúnaðarhúsa. Textí: Svava Jónsdóttír Myndir: Geir Ólafsson Arna Harðardóttir, FRAMKVÆMDASTJÓRI CaLIDRIS: Erum á alþjóðamarkaði Calidris er mjög sérhæft fyrirtæki. Við höfum þróað hugbúnaðarlausn fyrir áætlunarflug- félög og erum þar af leiðandi á alþjóðamarkaði. Þetta er svokölluð „revenue integrity“ lausn sem í grunninn miðar að því að bæta gæði bókana hjá flug- félögunum. Það er einkum gert með tvennum hætti. Annars vegar með því að auka líkur á að þau sæti sem eru bókuð séu seld og hins vegar með því að framfylgja fargjaldareglum flug- félaganna. Við tengjumst gagnastraumi frá Ld. bókunarkerfi flugfélagsins og vinnum úr þeim upplýsingum, greinum þær, finnum vandamál og leysum þau með ýmsum hætti. Síðan færum við bókanirnar yfir í sérstakan gagnagrunn. Hann gefur flugfélögunum færi á ýmiss konar vinnslu sem þau hafa ekld í sínum hefðbundnu upplýsinga- kerfum. Það nýjasta hjá okkur er mjög öflugt tól sem gefur flug- félögunum færi á að hanna sína eigin verkferla. Þau geta þar af leið- andi ákveðið hvaða vandamálum þau vilja fylgjast með og stilla sjálf algjörlega af viðbrögðin við þessum vandamálum." Eftir stúdentspróf frá Verslunarskóla íslands lá leið Örnu Harðardóttur til Bretlands þar sem hún nam viðskiptahag- fræði. „Þegar ég kom heim fór ég beint í verðbréfabransann og vann hjá Landsbankanum og svo Landsbréfum í níu ár. Síðan tók ég mér smáhlé - eignaðist tvö börn á þremur árum og rak fyrirtæki með manninum minum.“ StarfsmannaQöldi Calidris hefur tvöfaldast á einu ári. Það hefúr m.a. skapast af því að gerður var samningur við Emirates-flugfélagið í Dubai í ársbyrjun. 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.